Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sindri Sverrisson skrifar 3. janúar 2025 10:59 Elvar Örn Jónsson er að jafna sig af smávægilegum meiðslum. vísir/Anton Elvar Örn Jónsson og Aron Pálmarsson gátu ekki beitt sér að fullu á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag, annan daginn í röð. Báðir ættu hins vegar að vera klárir í slaginn þegar HM hefst en fyrsti leikur Íslands þar er eftir þrettán daga. Íslenska landsliðið kom saman til æfinga í Víkinni í gær, til undirbúnings fyrir HM. Liðið æfði svo aftur í dag og verður við æfingar hér á landi fram á miðvikudag þegar það heldur til Svíþjóðar, í tvo vináttulandsleiki við heimamenn 9. og 11. janúar. Vísir hitti Aron og Elvar á æfingu í dag og segjast þessir lykilmenn íslenska liðsins engar áhyggjur hafa af sinni stöðu fyrir HM, þrátt fyrir að hafa ekki getað tekið fullan þátt í fyrstu formlegu liðsæfingunum. Elvar er að glíma við tognun í rassvöðva en ætlar að ná leikjunum gegn Svíþjóð, og reiknar með að spila fyrsta leik á HM sem verður við Grænhöfðaeyjar í Zagreb, fimmtudagskvöldið 16. janúar. Svipaða sögu er að segja af Aroni sem fór of geyst í æfingum á milli jóla og nýárs. Aron Pálmarsson er fyrirliði íslenska landsliðsins.Vísir/Vilhelm Staðan virðist því góð á átján manna hópnum sem Snorri Steinn Guðjónsson valdi fyrir HM, en Ómar Ingi Magnússon gat ekki gefið kost á sér vegna sinna meiðsla. HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/401 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/5 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/183 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 60/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/50 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/146 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 42/130 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36 Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Íslenska landsliðið kom saman til æfinga í Víkinni í gær, til undirbúnings fyrir HM. Liðið æfði svo aftur í dag og verður við æfingar hér á landi fram á miðvikudag þegar það heldur til Svíþjóðar, í tvo vináttulandsleiki við heimamenn 9. og 11. janúar. Vísir hitti Aron og Elvar á æfingu í dag og segjast þessir lykilmenn íslenska liðsins engar áhyggjur hafa af sinni stöðu fyrir HM, þrátt fyrir að hafa ekki getað tekið fullan þátt í fyrstu formlegu liðsæfingunum. Elvar er að glíma við tognun í rassvöðva en ætlar að ná leikjunum gegn Svíþjóð, og reiknar með að spila fyrsta leik á HM sem verður við Grænhöfðaeyjar í Zagreb, fimmtudagskvöldið 16. janúar. Svipaða sögu er að segja af Aroni sem fór of geyst í æfingum á milli jóla og nýárs. Aron Pálmarsson er fyrirliði íslenska landsliðsins.Vísir/Vilhelm Staðan virðist því góð á átján manna hópnum sem Snorri Steinn Guðjónsson valdi fyrir HM, en Ómar Ingi Magnússon gat ekki gefið kost á sér vegna sinna meiðsla. HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/401 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/5 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/183 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 60/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/50 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/146 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 42/130 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36
HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/401 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/5 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/183 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 60/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/50 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/146 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 42/130 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira