Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2025 11:42 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og nýr félags- og húsnæðismálaráðherra á Bessastöðum í desember síðastliðnum. vísir/vilhelm Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Ingi Eðvarðsson verða aðstoðarmenn Ingu Sæland sem tók nýverið við sem félags- og húsnæðismálaráðherra. Inga leitaði ekki langt eftir aðstoð en báðir hafa starfað náið með henni í Flokki fólksins um nokkurt skeið. Sigurjón hefur verið aðstoðarmaður Ingu á Alþingi frá árinu 2017 og Hreiðar gengt hlutverki framkvæmdastjóra þingflokks Flokk fólksins. Hreiðar er lögfræðingur og var í 26. sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi í síðustu þingkosningum. Komið víða við Sigurjón var kosningastjóri flokksins en hann er með meistarapróf í alþjóðlegum viðskiptafræðum og BA-gráðu í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Hann hefur einnig verið viðriðinn starf annarra flokka en árið 2013 gaf hann kost á sér í 4. til 6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2014 en lenti í 19. sæti. Sigurjón Arnórsson hefur aðstoðað Ingu Sæland frá árinu 2017.Flokkur fólksins Þá hefur hann setið í stjórn Félags sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi og verið kosningastjóri hjá sama flokki. Sigurjón kom einnig að stofnun Viðreisnar og var fyrsti launaði starfsmaður flokksins. Fram kemur í viðtali við Sigurjón í Breiðholtsblaðinu að hann hafi um tíma starfað hjá JP Morgan bankanum í Lúxemborg. Heimssýn hans hafi breyst þegar hann kynntist fyrst fátækt á heimaslóðum Mexíkó-ættaðrar eiginkonu sinnar og þau bjuggu um tíma í bíl í Suður-Kaliforníu. Sigurjón segir að Inga og flokkur hennar hafi vakið athygli hans eftir að hjónin komu aftur til Íslands og hann sett sig í samband við formanninn. Í kjölfarið hafi hann tekið tekið til starfa. Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Félagsmál Húsnæðismál Tengdar fréttir Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57 Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 María Rut aðstoðar Þorgerði Katrínu Hún lætur af störfum sem sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu þar sem hún hefur leitt samráðshóp ráðherra um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins síðastliðin tvö ár. 1. desember 2017 12:09 Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Fleiri fréttir Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Sjá meira
Sigurjón hefur verið aðstoðarmaður Ingu á Alþingi frá árinu 2017 og Hreiðar gengt hlutverki framkvæmdastjóra þingflokks Flokk fólksins. Hreiðar er lögfræðingur og var í 26. sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi í síðustu þingkosningum. Komið víða við Sigurjón var kosningastjóri flokksins en hann er með meistarapróf í alþjóðlegum viðskiptafræðum og BA-gráðu í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Hann hefur einnig verið viðriðinn starf annarra flokka en árið 2013 gaf hann kost á sér í 4. til 6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2014 en lenti í 19. sæti. Sigurjón Arnórsson hefur aðstoðað Ingu Sæland frá árinu 2017.Flokkur fólksins Þá hefur hann setið í stjórn Félags sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi og verið kosningastjóri hjá sama flokki. Sigurjón kom einnig að stofnun Viðreisnar og var fyrsti launaði starfsmaður flokksins. Fram kemur í viðtali við Sigurjón í Breiðholtsblaðinu að hann hafi um tíma starfað hjá JP Morgan bankanum í Lúxemborg. Heimssýn hans hafi breyst þegar hann kynntist fyrst fátækt á heimaslóðum Mexíkó-ættaðrar eiginkonu sinnar og þau bjuggu um tíma í bíl í Suður-Kaliforníu. Sigurjón segir að Inga og flokkur hennar hafi vakið athygli hans eftir að hjónin komu aftur til Íslands og hann sett sig í samband við formanninn. Í kjölfarið hafi hann tekið tekið til starfa.
Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Félagsmál Húsnæðismál Tengdar fréttir Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57 Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 María Rut aðstoðar Þorgerði Katrínu Hún lætur af störfum sem sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu þar sem hún hefur leitt samráðshóp ráðherra um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins síðastliðin tvö ár. 1. desember 2017 12:09 Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Fleiri fréttir Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Sjá meira
Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57
Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42
María Rut aðstoðar Þorgerði Katrínu Hún lætur af störfum sem sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu þar sem hún hefur leitt samráðshóp ráðherra um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins síðastliðin tvö ár. 1. desember 2017 12:09