Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2025 11:01 Bo Nix, leikstjórnandi Broncos, fagnar eftir leik. Hann hefur slegið í gegn í vetur. vísir/getty Lokaumferðin í NFL-deildinni fór fram um helgina og nú liggur fyrir hvaða lið komust í úrslitakeppnina. Denver Broncos tók síðasta sætið í úrslitakeppninni í gærkvöldi. Sæti sem Cincinnati Bengals dreymdi um en náði ekki. Bengals kláraði sinn leik og þurfti töp frá Broncos og Dolphins til þess að komast áfram. Dolphins tapaði en Broncos valtaði yfir meistara Kansas City Chiefs. Fyrir því var reyndar góð ástæða enda hvíldu meistararnir nánast allar stjörnur liðsins enda skipti leikurinn engu máli fyrir Chiefs. Frábær árangur hjá Broncos að komast í úrslitakeppnina með nýliðaleikstjórnandanum Bo Nix. Svo var barátta á milli Tampa Bay Buccaneers og Atlanta Falcons um sæti í úrslitakeppninni. Buccaneers kláraði sitt verkefni á meðan Falcons tapaði fyrir Panthers. Mikið vonbrigðatímabil hjá Falcons. Úrslit: Baltimore-Cleveland 35-10 Pittsburgh-Cincinnati 17-19 Atlanta-Carolina 38-44 Dallas-Washington 19-23 Green Bay-Chicago 22-24 Indianapolis-Jacksonville 26-23 New England-Buffalo 23-16 Philadelphia-NY Giants 20-13 Tampa Bay-New Orleans 27-19 Tennessee-Houston 14-23 Arizona-San Francisco 47-24 Denver-Kansas City 38-0 LA Rams-Seattle 25-30 Las Vegas-LA Chargers 20-34 NY Jets-Miami 32-20 Detroit-Minnesota 31-9 Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Houston Texans - LA Chargers Baltimore Ravens - Pittsburgh Steelers Buffalo Bills - Denver Broncos Philadelphia Eagles - Green Bay Packers Tampa Bay Buccaneers - Washington Commanders LA Rams - Minnesota Vikings Allir leikirnir í úrslitakeppninni verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. NFL Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sjá meira
Denver Broncos tók síðasta sætið í úrslitakeppninni í gærkvöldi. Sæti sem Cincinnati Bengals dreymdi um en náði ekki. Bengals kláraði sinn leik og þurfti töp frá Broncos og Dolphins til þess að komast áfram. Dolphins tapaði en Broncos valtaði yfir meistara Kansas City Chiefs. Fyrir því var reyndar góð ástæða enda hvíldu meistararnir nánast allar stjörnur liðsins enda skipti leikurinn engu máli fyrir Chiefs. Frábær árangur hjá Broncos að komast í úrslitakeppnina með nýliðaleikstjórnandanum Bo Nix. Svo var barátta á milli Tampa Bay Buccaneers og Atlanta Falcons um sæti í úrslitakeppninni. Buccaneers kláraði sitt verkefni á meðan Falcons tapaði fyrir Panthers. Mikið vonbrigðatímabil hjá Falcons. Úrslit: Baltimore-Cleveland 35-10 Pittsburgh-Cincinnati 17-19 Atlanta-Carolina 38-44 Dallas-Washington 19-23 Green Bay-Chicago 22-24 Indianapolis-Jacksonville 26-23 New England-Buffalo 23-16 Philadelphia-NY Giants 20-13 Tampa Bay-New Orleans 27-19 Tennessee-Houston 14-23 Arizona-San Francisco 47-24 Denver-Kansas City 38-0 LA Rams-Seattle 25-30 Las Vegas-LA Chargers 20-34 NY Jets-Miami 32-20 Detroit-Minnesota 31-9 Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Houston Texans - LA Chargers Baltimore Ravens - Pittsburgh Steelers Buffalo Bills - Denver Broncos Philadelphia Eagles - Green Bay Packers Tampa Bay Buccaneers - Washington Commanders LA Rams - Minnesota Vikings Allir leikirnir í úrslitakeppninni verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Úrslit: Baltimore-Cleveland 35-10 Pittsburgh-Cincinnati 17-19 Atlanta-Carolina 38-44 Dallas-Washington 19-23 Green Bay-Chicago 22-24 Indianapolis-Jacksonville 26-23 New England-Buffalo 23-16 Philadelphia-NY Giants 20-13 Tampa Bay-New Orleans 27-19 Tennessee-Houston 14-23 Arizona-San Francisco 47-24 Denver-Kansas City 38-0 LA Rams-Seattle 25-30 Las Vegas-LA Chargers 20-34 NY Jets-Miami 32-20 Detroit-Minnesota 31-9 Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Houston Texans - LA Chargers Baltimore Ravens - Pittsburgh Steelers Buffalo Bills - Denver Broncos Philadelphia Eagles - Green Bay Packers Tampa Bay Buccaneers - Washington Commanders LA Rams - Minnesota Vikings
NFL Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sjá meira