Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2025 14:17 Harry Maguire grípur um höfuð sér eftir að hafa klúðrað dauðafæri gegn Liverpool. getty/Ash Donelon Daniel Sturridge, fyrrverandi framherji Liverpool, skellti skuldinni á Joshua Zirkzee vegna færisins sem Harry Maguire klúðraði undir lok 2-2 jafnteflis Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Í uppbótartíma leiksins á Anfield í gær komst Zirkzee í gott færi inni í vítateig Liverpool. Maguire var hins vegar í enn betra færi og Zirkzee renndi boltanum á hann. Enski landsliðsmiðvörðurinn skaut boltanum hins vegar yfir. Sturridge fjallaði um leikinn á Sky Sports í gær ásamt Roy Keane, Jamie Carragher og Gary Neville. „Ég er ekki svo viss,“ svaraði Keane aðspurður hvort Zirkzee hefði átt að skjóta. „Þú sérð skotvinkilinn. Daniel hefur sagt að sendingin hefði getað verið betri. Þekktu leikmennina þína.“ „Bara ekki láta boltann skoppa til hans. Þú hefur allan tímann í heiminum til að senda boltann á hann. Þetta er úrvalsdeildarleikmaður að spila fyrir Manchester United. Ég býst ekki við að fá boltann skoppandi til mín ef þú ert í þessari stöðu. Þetta er einföld sending,“ sagði Sturridge í kjölfarið. Zirkzee hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann kom til United fyrir tímabilið. Hann var meðal annars tekinn af velli í fyrri hálfleik í tapinu fyrir Newcastle United á dögunum. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sparkspekingurinn Roy Keane er að venju með munninn fyrir neðan nefið og hann lét Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool, heyra það eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. Trent er sagður nálægt því að ganga í raðir Real Madríd á frjálsri sölu. 6. janúar 2025 08:00 „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, var eðlilega nokkuð ánægður með stigið sem hans menn náðu í þegar þeir heimsóttu topplið Liverpool. Hann vill samt sjá meira frá sínum mönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið. 5. janúar 2025 20:30 „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Þetta hefði getað endað verr ef við erum hreinskilnir,“ sagði Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, eftir jafntefli liðsins við erkifjendur sína í Manchester United. 5. janúar 2025 20:00 „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ „Við höfum verið réttilega gagnrýndir, staða okkar í deildinni segir allt sem segja þarf. Við höfum tapað of mikið af stigum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn toppliði Liverpool á Anfield. 5. janúar 2025 19:35 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira
Í uppbótartíma leiksins á Anfield í gær komst Zirkzee í gott færi inni í vítateig Liverpool. Maguire var hins vegar í enn betra færi og Zirkzee renndi boltanum á hann. Enski landsliðsmiðvörðurinn skaut boltanum hins vegar yfir. Sturridge fjallaði um leikinn á Sky Sports í gær ásamt Roy Keane, Jamie Carragher og Gary Neville. „Ég er ekki svo viss,“ svaraði Keane aðspurður hvort Zirkzee hefði átt að skjóta. „Þú sérð skotvinkilinn. Daniel hefur sagt að sendingin hefði getað verið betri. Þekktu leikmennina þína.“ „Bara ekki láta boltann skoppa til hans. Þú hefur allan tímann í heiminum til að senda boltann á hann. Þetta er úrvalsdeildarleikmaður að spila fyrir Manchester United. Ég býst ekki við að fá boltann skoppandi til mín ef þú ert í þessari stöðu. Þetta er einföld sending,“ sagði Sturridge í kjölfarið. Zirkzee hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann kom til United fyrir tímabilið. Hann var meðal annars tekinn af velli í fyrri hálfleik í tapinu fyrir Newcastle United á dögunum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sparkspekingurinn Roy Keane er að venju með munninn fyrir neðan nefið og hann lét Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool, heyra það eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. Trent er sagður nálægt því að ganga í raðir Real Madríd á frjálsri sölu. 6. janúar 2025 08:00 „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, var eðlilega nokkuð ánægður með stigið sem hans menn náðu í þegar þeir heimsóttu topplið Liverpool. Hann vill samt sjá meira frá sínum mönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið. 5. janúar 2025 20:30 „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Þetta hefði getað endað verr ef við erum hreinskilnir,“ sagði Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, eftir jafntefli liðsins við erkifjendur sína í Manchester United. 5. janúar 2025 20:00 „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ „Við höfum verið réttilega gagnrýndir, staða okkar í deildinni segir allt sem segja þarf. Við höfum tapað of mikið af stigum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn toppliði Liverpool á Anfield. 5. janúar 2025 19:35 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira
Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sparkspekingurinn Roy Keane er að venju með munninn fyrir neðan nefið og hann lét Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool, heyra það eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. Trent er sagður nálægt því að ganga í raðir Real Madríd á frjálsri sölu. 6. janúar 2025 08:00
„Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, var eðlilega nokkuð ánægður með stigið sem hans menn náðu í þegar þeir heimsóttu topplið Liverpool. Hann vill samt sjá meira frá sínum mönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið. 5. janúar 2025 20:30
„Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Þetta hefði getað endað verr ef við erum hreinskilnir,“ sagði Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, eftir jafntefli liðsins við erkifjendur sína í Manchester United. 5. janúar 2025 20:00
„Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ „Við höfum verið réttilega gagnrýndir, staða okkar í deildinni segir allt sem segja þarf. Við höfum tapað of mikið af stigum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn toppliði Liverpool á Anfield. 5. janúar 2025 19:35