Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2025 08:31 Mikel Arteta á hliðarlínunni í leik Arsenal og Newcastle United í fyrradag. getty/Alex Pantling Þáttastjórnandinn Mark Chapman og sérfræðingar hans á Sky Sports hentu gaman að gagnrýni Mikels Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, á boltann sem er notaður í enska deildabikarnum. Eftir 0-2 tap Arsenal fyrir Newcastle United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins í fyrradag kvartaði Arteta yfir boltanum frá Puma sem er notaður í keppninni. Hann sagði að hann hefði átt sinn þátt í slakri færanýtingu liðsins. Chapman byrjaði beina útsendingu frá leik Tottenham og Liverpool í gær á því að skjóta á Arteta. „Þetta fór 6-3 fyrir nokkrum vikum, nóg af mörkum, en þið búist væntanlega við 0-0 í kvöld vegna boltans,“ sagði Chapman. Jamie Redknapp tók í kjölfarið við boltanum. „Ég var furðu lostinn yfir því að hann hafi sagt þetta. Það eina sem ég er vonsvikinn með er að hann hafi ekki sagt þetta meðan við vorum í loftinu,“ sagði Redknapp. „Ég skil þetta. Þetta er öðruvísi en með Nike boltann. En hann verður að vera snöggur að venjast þessu því Puma boltinn verður notaður í ensku úrvalsdeildinni á næsta ári.“ Michael Dawson gaf lítið fyrir gagnrýni Artetas á boltann. „Það er munur en ég hefði ekki sagt þetta eftir frammistöðuna í gær [í fyrradag]. Alls ekki. Mikel Arteta er með afsakanir. Þeir hafa örugglega æft með boltann. Það er engin spurning,“ sagði Dawson. Seinni leikur Newcastle og Arsenal í undanúrslitum deildabikarsins fer fram á St James' Park 5. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. 8. janúar 2025 11:00 Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. 8. janúar 2025 10:02 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins 7. janúar 2025 21:51 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Sjá meira
Eftir 0-2 tap Arsenal fyrir Newcastle United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins í fyrradag kvartaði Arteta yfir boltanum frá Puma sem er notaður í keppninni. Hann sagði að hann hefði átt sinn þátt í slakri færanýtingu liðsins. Chapman byrjaði beina útsendingu frá leik Tottenham og Liverpool í gær á því að skjóta á Arteta. „Þetta fór 6-3 fyrir nokkrum vikum, nóg af mörkum, en þið búist væntanlega við 0-0 í kvöld vegna boltans,“ sagði Chapman. Jamie Redknapp tók í kjölfarið við boltanum. „Ég var furðu lostinn yfir því að hann hafi sagt þetta. Það eina sem ég er vonsvikinn með er að hann hafi ekki sagt þetta meðan við vorum í loftinu,“ sagði Redknapp. „Ég skil þetta. Þetta er öðruvísi en með Nike boltann. En hann verður að vera snöggur að venjast þessu því Puma boltinn verður notaður í ensku úrvalsdeildinni á næsta ári.“ Michael Dawson gaf lítið fyrir gagnrýni Artetas á boltann. „Það er munur en ég hefði ekki sagt þetta eftir frammistöðuna í gær [í fyrradag]. Alls ekki. Mikel Arteta er með afsakanir. Þeir hafa örugglega æft með boltann. Það er engin spurning,“ sagði Dawson. Seinni leikur Newcastle og Arsenal í undanúrslitum deildabikarsins fer fram á St James' Park 5. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. 8. janúar 2025 11:00 Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. 8. janúar 2025 10:02 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins 7. janúar 2025 21:51 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Sjá meira
Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. 8. janúar 2025 11:00
Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. 8. janúar 2025 10:02
Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins 7. janúar 2025 21:51