Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. janúar 2025 13:02 (F.h.t.v.) Elísabet Sveinsdóttir, Guðný Pálsdóttir, Linda Dröfn Gunnarsdóttir og Gróa Ásgeirsdóttir. Á allra vörum Á allra vörum hrindir af stað nýju þjóðarátaki í mars eftir sex ára hlé. Ein forsvarskvenna átaksins segir aukið ofbeldi gegn konum og börnum hafa vakið þær til lífsins - nú þurfi að klára að byggja nýtt Kvennaathvarf. Þjóðarátak Á allra vörum fór síðast fram árið 2019 áður en það lagðist í dvala í heimsfaraldrinum. Með átakinu hefur meðal annars verið stutt við forvarnarstarf á vegum Eins lífs, sérstaka bráðageðdeild og Krabbameinsfélagið svo fátt eitt sé nefnt. Nú verður stutt við byggingu nýs Kvennaathvarfs. „Kvennaathvarfið núna er í löngu úreltu húsnæði, sem er löngu sprungið og nú er ætlunin, og kominn grunnur að nýju Kvennaathvarfi sem er algjörlega sérsniðið að þörfum samfélagsins í dag,“ segir Elísabet Sveinsdóttir, ein forsvarskvenna Á allra vörum. „Við höfum verið að velta fyrir okkur hvort við ættum að láta þetta gott heita. En núna þegar við höfum verið að velta hlutunum fyrir okkur þá hefur þessi ofboððslega aukning heimilisofbeldis gert það að verkum að við fórum að velta fyrir okkur hvað væri eiginlega í gangi, sérstaklega gagnvart konum og þar af leiðandi börnum.“ Þær hafi leitað til Lindu Drafnar Gunnarsdóttur forstöðukonu Kvennaathvarfsins sem tók þeim fagnandi. „Við lítum á okkar hlutverk þannig að við getum beint kastljósinu að þessu sjúklega vandamáli í þjóðfélaginu. Þessi normalísering ofbeldis, og það inni á heimilinu sem á að vera helst skjólið fyrir konur og fólk almennt. Heimilið á að vera griðarstaður,“ segir Elísabet. Átakið hefst í mars og endar með söfnunarþætti 5. apríl næstkomandi. „Ég vona að þjóðin verði okkur hliðholl eins og alltaf. Við höfum verið ofboðslega heppnar með þátttöku þjóðarinnar og þetta mál er gríðarlega mikilvægt.“ Kvennaathvarfið Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira
Þjóðarátak Á allra vörum fór síðast fram árið 2019 áður en það lagðist í dvala í heimsfaraldrinum. Með átakinu hefur meðal annars verið stutt við forvarnarstarf á vegum Eins lífs, sérstaka bráðageðdeild og Krabbameinsfélagið svo fátt eitt sé nefnt. Nú verður stutt við byggingu nýs Kvennaathvarfs. „Kvennaathvarfið núna er í löngu úreltu húsnæði, sem er löngu sprungið og nú er ætlunin, og kominn grunnur að nýju Kvennaathvarfi sem er algjörlega sérsniðið að þörfum samfélagsins í dag,“ segir Elísabet Sveinsdóttir, ein forsvarskvenna Á allra vörum. „Við höfum verið að velta fyrir okkur hvort við ættum að láta þetta gott heita. En núna þegar við höfum verið að velta hlutunum fyrir okkur þá hefur þessi ofboððslega aukning heimilisofbeldis gert það að verkum að við fórum að velta fyrir okkur hvað væri eiginlega í gangi, sérstaklega gagnvart konum og þar af leiðandi börnum.“ Þær hafi leitað til Lindu Drafnar Gunnarsdóttur forstöðukonu Kvennaathvarfsins sem tók þeim fagnandi. „Við lítum á okkar hlutverk þannig að við getum beint kastljósinu að þessu sjúklega vandamáli í þjóðfélaginu. Þessi normalísering ofbeldis, og það inni á heimilinu sem á að vera helst skjólið fyrir konur og fólk almennt. Heimilið á að vera griðarstaður,“ segir Elísabet. Átakið hefst í mars og endar með söfnunarþætti 5. apríl næstkomandi. „Ég vona að þjóðin verði okkur hliðholl eins og alltaf. Við höfum verið ofboðslega heppnar með þátttöku þjóðarinnar og þetta mál er gríðarlega mikilvægt.“
Kvennaathvarfið Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira