Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. janúar 2025 13:02 (F.h.t.v.) Elísabet Sveinsdóttir, Guðný Pálsdóttir, Linda Dröfn Gunnarsdóttir og Gróa Ásgeirsdóttir. Á allra vörum Á allra vörum hrindir af stað nýju þjóðarátaki í mars eftir sex ára hlé. Ein forsvarskvenna átaksins segir aukið ofbeldi gegn konum og börnum hafa vakið þær til lífsins - nú þurfi að klára að byggja nýtt Kvennaathvarf. Þjóðarátak Á allra vörum fór síðast fram árið 2019 áður en það lagðist í dvala í heimsfaraldrinum. Með átakinu hefur meðal annars verið stutt við forvarnarstarf á vegum Eins lífs, sérstaka bráðageðdeild og Krabbameinsfélagið svo fátt eitt sé nefnt. Nú verður stutt við byggingu nýs Kvennaathvarfs. „Kvennaathvarfið núna er í löngu úreltu húsnæði, sem er löngu sprungið og nú er ætlunin, og kominn grunnur að nýju Kvennaathvarfi sem er algjörlega sérsniðið að þörfum samfélagsins í dag,“ segir Elísabet Sveinsdóttir, ein forsvarskvenna Á allra vörum. „Við höfum verið að velta fyrir okkur hvort við ættum að láta þetta gott heita. En núna þegar við höfum verið að velta hlutunum fyrir okkur þá hefur þessi ofboððslega aukning heimilisofbeldis gert það að verkum að við fórum að velta fyrir okkur hvað væri eiginlega í gangi, sérstaklega gagnvart konum og þar af leiðandi börnum.“ Þær hafi leitað til Lindu Drafnar Gunnarsdóttur forstöðukonu Kvennaathvarfsins sem tók þeim fagnandi. „Við lítum á okkar hlutverk þannig að við getum beint kastljósinu að þessu sjúklega vandamáli í þjóðfélaginu. Þessi normalísering ofbeldis, og það inni á heimilinu sem á að vera helst skjólið fyrir konur og fólk almennt. Heimilið á að vera griðarstaður,“ segir Elísabet. Átakið hefst í mars og endar með söfnunarþætti 5. apríl næstkomandi. „Ég vona að þjóðin verði okkur hliðholl eins og alltaf. Við höfum verið ofboðslega heppnar með þátttöku þjóðarinnar og þetta mál er gríðarlega mikilvægt.“ Kvennaathvarfið Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Sjá meira
Þjóðarátak Á allra vörum fór síðast fram árið 2019 áður en það lagðist í dvala í heimsfaraldrinum. Með átakinu hefur meðal annars verið stutt við forvarnarstarf á vegum Eins lífs, sérstaka bráðageðdeild og Krabbameinsfélagið svo fátt eitt sé nefnt. Nú verður stutt við byggingu nýs Kvennaathvarfs. „Kvennaathvarfið núna er í löngu úreltu húsnæði, sem er löngu sprungið og nú er ætlunin, og kominn grunnur að nýju Kvennaathvarfi sem er algjörlega sérsniðið að þörfum samfélagsins í dag,“ segir Elísabet Sveinsdóttir, ein forsvarskvenna Á allra vörum. „Við höfum verið að velta fyrir okkur hvort við ættum að láta þetta gott heita. En núna þegar við höfum verið að velta hlutunum fyrir okkur þá hefur þessi ofboððslega aukning heimilisofbeldis gert það að verkum að við fórum að velta fyrir okkur hvað væri eiginlega í gangi, sérstaklega gagnvart konum og þar af leiðandi börnum.“ Þær hafi leitað til Lindu Drafnar Gunnarsdóttur forstöðukonu Kvennaathvarfsins sem tók þeim fagnandi. „Við lítum á okkar hlutverk þannig að við getum beint kastljósinu að þessu sjúklega vandamáli í þjóðfélaginu. Þessi normalísering ofbeldis, og það inni á heimilinu sem á að vera helst skjólið fyrir konur og fólk almennt. Heimilið á að vera griðarstaður,“ segir Elísabet. Átakið hefst í mars og endar með söfnunarþætti 5. apríl næstkomandi. „Ég vona að þjóðin verði okkur hliðholl eins og alltaf. Við höfum verið ofboðslega heppnar með þátttöku þjóðarinnar og þetta mál er gríðarlega mikilvægt.“
Kvennaathvarfið Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Sjá meira