Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2025 10:03 Khvicha Kvaratskhelia gæti verið á leið frá Napoli og hefur ítrekað verið orðaður við Liverpool. Getty/Alex Livesey/Mondadori Portfolio Georgíski knattspyrnumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu en knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildeildarfélagsins vill ekki blanda sér í þá umræðu. Það er búist við því að Napoli selji Kvaratskhelia í þessum mánuði því lítið gengur hjá félaginu að framlengja við hann samninginn sem rennur út sumarið 2027. Napoli verðmetur þennan 23 ára leikmann á áttatíu milljónir evra en hingað til hefur franska félagið Paris Saint-Germain verið fremst í kapphlaupinu. Arne Slot neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn á blaðamannafundi í dag en sá georgíski fékk það gælunafn eftir frábæra frammistöðu með liði Diego Maradona. „Það sem ég sé í þessu er að það er janúarmánuður. Ég sagði það eftir West Ham leikinn að þið eigið ekki valda mér vonbrigðum með því að henda fram þessum nöfnum á leikmönnum sem eru orðaðir við Liverpool,“ sagði Slot. ESPN segir frá. „Það er bara slíkt sem er í gangi núna. Í níu af hverjum tíu skiptum og í 99 skiptum af hundrað, þá kemur það í ljós, þegar glugginn lokar að ekkert var til í þessum orðrómum,“ sagði Slot. Kvaratskhelia er með fimm mörk og þrjár stoðsendingar í sautján deildarleikjum í Seríu A á þessu tímabili. Í fyrra var hann með ellefu mörk og átta stoðsendingar og besta tímabilið hans var 2022-23 þegar hann var með tólf mörk og þrettán stoðsendingar þegar Napoli varð ítalskur meistari. Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Það er búist við því að Napoli selji Kvaratskhelia í þessum mánuði því lítið gengur hjá félaginu að framlengja við hann samninginn sem rennur út sumarið 2027. Napoli verðmetur þennan 23 ára leikmann á áttatíu milljónir evra en hingað til hefur franska félagið Paris Saint-Germain verið fremst í kapphlaupinu. Arne Slot neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn á blaðamannafundi í dag en sá georgíski fékk það gælunafn eftir frábæra frammistöðu með liði Diego Maradona. „Það sem ég sé í þessu er að það er janúarmánuður. Ég sagði það eftir West Ham leikinn að þið eigið ekki valda mér vonbrigðum með því að henda fram þessum nöfnum á leikmönnum sem eru orðaðir við Liverpool,“ sagði Slot. ESPN segir frá. „Það er bara slíkt sem er í gangi núna. Í níu af hverjum tíu skiptum og í 99 skiptum af hundrað, þá kemur það í ljós, þegar glugginn lokar að ekkert var til í þessum orðrómum,“ sagði Slot. Kvaratskhelia er með fimm mörk og þrjár stoðsendingar í sautján deildarleikjum í Seríu A á þessu tímabili. Í fyrra var hann með ellefu mörk og átta stoðsendingar og besta tímabilið hans var 2022-23 þegar hann var með tólf mörk og þrettán stoðsendingar þegar Napoli varð ítalskur meistari.
Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira