Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Rafn Ágúst Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 11. janúar 2025 22:34 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segir að rýra traust almennings til kerfisins að menn fái að dvelja hér sem gerst hafi sekir um alvarlega glæpi. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðherra ætlar að beita sér fyrir því að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd þeirra sem brjóta alvarlega af sér hér á landi. Eftir að mál hins sýrlenska Mohammeds Th. Jóhannessonar, áður Kourani, komst í hámæli hefur verið mikið rætt um stöðu þeirra með alþjóðlega vernd hér á landi. Kourani var í júlí dæmdur í átta ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í versluninni OK Market og fjölda annarra brota. Hann hafði meðal annars ofsótt Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara og fjölskyldu um árabil. Kallað var eftir því að Kourani yrði vikið úr landi en þar sem hann er hér með alþjóðlega vernd er það ekki hægt. Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra, hóf athugun á því hvort hægt væri að breyta þeim lögum og afturkalla dvalarleyfi þeirra sem brjóta alvarlega af sér. Nýr dómsmálaráðherra ætlar nú að sjá til þess að sú vinna klarist. „Þar hef ég skoðað hvaða útfærslur eru bestar í þeim efnum. Ein leiðin var sú að samhliða því sem menn eru dæmdir fyrir dómi fyrir þannig brot verði hægt að taka þetta til umfjöllunar,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra. Það verði að vera sátt um flóttamannakerfið á Íslandi svo tekið sé vel við fólki í neyð. „Það ógnar stuðningi almennings við þetta kerfi ef hér fá að dvelja menn sem hafa gerst sekir um alvarleg brot og þess vegna ætla ég að fara þessa leið og vonast til þess að þetta geti unnist hratt og vel,“ segir dómsmálaráðherra. Flóttafólk á Íslandi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Hælisleitendur Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Eftir að mál hins sýrlenska Mohammeds Th. Jóhannessonar, áður Kourani, komst í hámæli hefur verið mikið rætt um stöðu þeirra með alþjóðlega vernd hér á landi. Kourani var í júlí dæmdur í átta ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í versluninni OK Market og fjölda annarra brota. Hann hafði meðal annars ofsótt Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara og fjölskyldu um árabil. Kallað var eftir því að Kourani yrði vikið úr landi en þar sem hann er hér með alþjóðlega vernd er það ekki hægt. Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra, hóf athugun á því hvort hægt væri að breyta þeim lögum og afturkalla dvalarleyfi þeirra sem brjóta alvarlega af sér. Nýr dómsmálaráðherra ætlar nú að sjá til þess að sú vinna klarist. „Þar hef ég skoðað hvaða útfærslur eru bestar í þeim efnum. Ein leiðin var sú að samhliða því sem menn eru dæmdir fyrir dómi fyrir þannig brot verði hægt að taka þetta til umfjöllunar,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra. Það verði að vera sátt um flóttamannakerfið á Íslandi svo tekið sé vel við fólki í neyð. „Það ógnar stuðningi almennings við þetta kerfi ef hér fá að dvelja menn sem hafa gerst sekir um alvarleg brot og þess vegna ætla ég að fara þessa leið og vonast til þess að þetta geti unnist hratt og vel,“ segir dómsmálaráðherra.
Flóttafólk á Íslandi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Hælisleitendur Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira