Deilan í algjörum hnút Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. janúar 2025 12:51 Kennarar fylltu stóra sal Háskólabíós á baráttufundi í nóvember. Vísir/Anton Brink Kjaradeila kennara og ríkis og sveitarfélaga er í algjörum hnút og óvíst hvenær sest verður aftur við samningaborðið. Formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir deiluna helst stranda á launakröfum kennara. Verkfallsaðgerðum kennara var frestað í lok nóvember að tillögu Ástráðs Haraldssonar ríkissáttasemjara. Samningsaðilar gáfu sér tvo mánuði til að vinna að nýjum kjarasamningum. Síðan þá hafa samningsaðilar fundað stíft en fyrir helgina var ákveðið að gera hlé á kjaraviðræðunum. Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óvíst um framhaldið. „Síðustu vikurnar höfum við verið í mjög góðri og þéttri vinnu með kennurum. Sérstaklega Félagi grunnskólakennara. Síðan á föstudaginn var haldinn stór fundur með öllum félögunum því þau hafa haldið fast saman í sinni kjarabaráttu og þá svona kom í ljós að þau voru ekki sátt við stöðuna. Þannig að fundum var frestað núna um einhvern tíma á meðan við erum að átta okkur á því hvernig við höldum þessu áfram.“ Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óvíst hvenær sest verður aftur við samningaborðið.Vísir/Ívar Fannar Inga segir mörg mál enn óleyst í deilunni en helst strandi deilan á launakröfum kennarar sem séu miklar. Ef ekki nást samningar fyrir mánaðarmótin hefjast verkfallsaðgerðir kennara á ný. „Ég vona að þetta verði ekki nú ekki langt stopp. Við þurfum að halda áfram að tala saman. Þannig það kemur bara í ljós á allar næstu dögum hvernig þessu verður áfram haldið og hvaða möguleika við sjáum í stöðunni.“ Kennaraverkfall 2024-25 Börn og uppeldi Kjaramál Skóla- og menntamál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Sjá meira
Verkfallsaðgerðum kennara var frestað í lok nóvember að tillögu Ástráðs Haraldssonar ríkissáttasemjara. Samningsaðilar gáfu sér tvo mánuði til að vinna að nýjum kjarasamningum. Síðan þá hafa samningsaðilar fundað stíft en fyrir helgina var ákveðið að gera hlé á kjaraviðræðunum. Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óvíst um framhaldið. „Síðustu vikurnar höfum við verið í mjög góðri og þéttri vinnu með kennurum. Sérstaklega Félagi grunnskólakennara. Síðan á föstudaginn var haldinn stór fundur með öllum félögunum því þau hafa haldið fast saman í sinni kjarabaráttu og þá svona kom í ljós að þau voru ekki sátt við stöðuna. Þannig að fundum var frestað núna um einhvern tíma á meðan við erum að átta okkur á því hvernig við höldum þessu áfram.“ Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óvíst hvenær sest verður aftur við samningaborðið.Vísir/Ívar Fannar Inga segir mörg mál enn óleyst í deilunni en helst strandi deilan á launakröfum kennarar sem séu miklar. Ef ekki nást samningar fyrir mánaðarmótin hefjast verkfallsaðgerðir kennara á ný. „Ég vona að þetta verði ekki nú ekki langt stopp. Við þurfum að halda áfram að tala saman. Þannig það kemur bara í ljós á allar næstu dögum hvernig þessu verður áfram haldið og hvaða möguleika við sjáum í stöðunni.“
Kennaraverkfall 2024-25 Börn og uppeldi Kjaramál Skóla- og menntamál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Sjá meira