Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2025 07:00 Ef vel er að gáð má hér sjá Sir Alex Ferguson og Luke Littler. Robbie Jay Barratt/Getty Images Manchester United aðdáandinn og heimsmeistarinn í pílu Luke Littler skildi hvorki upp né niður þegar hann hitti hinn goðsagnakennda Sir Alex Ferguson. Táningurinn Littler varð á dögunum heimsmeistari í pílu eftir að komast í úrslit í annað sinn á tveimur árum. Hann er gríðarlegu aðdáandi enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United og fékk meðal annars að vera með heimsmeistarabikarinn á Old Trafford, heimavöll félagsins. Þá hunsaði hann óvart David Beckham, einn frægasta leikmann í sögu Man United. Það sama var ekki upp á teningnum þegar hann hitti Sir Alex Ferguson, þjálfarann sem gerði Rauðu djöflana að einu besta liði sögunnar. Hinn enski Littler greindi frá þessu í spjallþættinum A League of Their Own. Romesh Ranganathan, þáttastjórnandi og grínisti, spurði Littler út í það þegar hann hitti Skotann magnaða sem er nú orðinn 83 ára gamall. Man United hefur átt erfitt uppdráttar síðan Sir Alex ákvað að kalla þetta gott og hætta í þjálfun.James Gill/Getty Images Aðspurður hvað Sir Alex hefði sagt þá svaraði Littler: „Ef ég á að vera hreinskilinn þá skildi ég hann varla.“ „Fyndinn brandari ef þú ert frá Skotlandi en ekki ef þú ert frá Indlandi,“ sagði Romesh strax í kjölfarið. Littler er ekki einn um það að eiga erfitt með að skilja skoskan hreim Ferguson en margur fyrrum leikmaður Man United hefur sagt að hreimurinn hafi gert þeim erfitt fyrir. Ferguson virðist þó hafa komið skilaboðum sínum til skila þar sem félagið vann hvern titilinn á fætur öðrum hér á árum áður. Fótbolti Enski boltinn Pílukast Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
Táningurinn Littler varð á dögunum heimsmeistari í pílu eftir að komast í úrslit í annað sinn á tveimur árum. Hann er gríðarlegu aðdáandi enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United og fékk meðal annars að vera með heimsmeistarabikarinn á Old Trafford, heimavöll félagsins. Þá hunsaði hann óvart David Beckham, einn frægasta leikmann í sögu Man United. Það sama var ekki upp á teningnum þegar hann hitti Sir Alex Ferguson, þjálfarann sem gerði Rauðu djöflana að einu besta liði sögunnar. Hinn enski Littler greindi frá þessu í spjallþættinum A League of Their Own. Romesh Ranganathan, þáttastjórnandi og grínisti, spurði Littler út í það þegar hann hitti Skotann magnaða sem er nú orðinn 83 ára gamall. Man United hefur átt erfitt uppdráttar síðan Sir Alex ákvað að kalla þetta gott og hætta í þjálfun.James Gill/Getty Images Aðspurður hvað Sir Alex hefði sagt þá svaraði Littler: „Ef ég á að vera hreinskilinn þá skildi ég hann varla.“ „Fyndinn brandari ef þú ert frá Skotlandi en ekki ef þú ert frá Indlandi,“ sagði Romesh strax í kjölfarið. Littler er ekki einn um það að eiga erfitt með að skilja skoskan hreim Ferguson en margur fyrrum leikmaður Man United hefur sagt að hreimurinn hafi gert þeim erfitt fyrir. Ferguson virðist þó hafa komið skilaboðum sínum til skila þar sem félagið vann hvern titilinn á fætur öðrum hér á árum áður.
Fótbolti Enski boltinn Pílukast Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira