Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. janúar 2025 15:01 Kelly Cates, Mark Chapman og Gabby Logan fá það verðuga verkefni að taka við stjórn Match of the Day. vísir/getty Breska ríkisútvarpið hefur greint frá því hverjir taka við stjórn Match of the Day af Gary Lineker. Í staðinn fyrir einn þáttastjórnanda deila þrjú með sér hlutverkinu. Lineker hættir sem þáttastjórnandi Match of the Day eftir tímabilið en hann hefur stýrt þessum goðsagnakennda þætti síðan 1999. Match of the Day hefur verið í loftinu síðan 1964 og er elsti þáttur sinnar tegundar í heiminum. Við hlutverki Linekers taka Kelly Cates, Mark Chapman og Gabby Logan en þau munu skiptast á að stýra Match of the Day á laugardögum. Þau munu einnig skiptast á að stýra Match of the Day 2 á sunnudögum og umfjöllun þáttarins um Meistaradeild Evrópu á miðvikudögum. Cates, Chapman og Logan eru þrautreynt sjónvarpsfólk. Logan, sem er fyrrverandi afrekskona í fimleikum, hefur starfað fyrir BBC síðan 2007 og stundum leyst Lineker af í Match of the Day, líkt og Chapman. Hann hefur stýrt Match of the Day 2 síðan 2013. Cates, sem er dóttir Sir Kennys Dalglish, hefur starfað fyrir BBC, Sky Sports og ESPN. Hún mun halda áfram að starfa fyrir Sky, meðfram störfum sínum hjá BBC. Cates segir að stórt tækifæri sé að ræða fyrir hana. „Þetta er þáttur sem er svo virtur og elskaður að þú vilt ekki vera sá sem klúðrar því. Ég er mjög spennt og get ekki beðið eftir því að byrja. Ég held áfram að hugsa um augnablikið þar sem ég sit í stólnum og tónlistin byrjar og get ekki beðið eftir því,“ sagði Cates. Enski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Lineker hættir sem þáttastjórnandi Match of the Day eftir tímabilið en hann hefur stýrt þessum goðsagnakennda þætti síðan 1999. Match of the Day hefur verið í loftinu síðan 1964 og er elsti þáttur sinnar tegundar í heiminum. Við hlutverki Linekers taka Kelly Cates, Mark Chapman og Gabby Logan en þau munu skiptast á að stýra Match of the Day á laugardögum. Þau munu einnig skiptast á að stýra Match of the Day 2 á sunnudögum og umfjöllun þáttarins um Meistaradeild Evrópu á miðvikudögum. Cates, Chapman og Logan eru þrautreynt sjónvarpsfólk. Logan, sem er fyrrverandi afrekskona í fimleikum, hefur starfað fyrir BBC síðan 2007 og stundum leyst Lineker af í Match of the Day, líkt og Chapman. Hann hefur stýrt Match of the Day 2 síðan 2013. Cates, sem er dóttir Sir Kennys Dalglish, hefur starfað fyrir BBC, Sky Sports og ESPN. Hún mun halda áfram að starfa fyrir Sky, meðfram störfum sínum hjá BBC. Cates segir að stórt tækifæri sé að ræða fyrir hana. „Þetta er þáttur sem er svo virtur og elskaður að þú vilt ekki vera sá sem klúðrar því. Ég er mjög spennt og get ekki beðið eftir því að byrja. Ég held áfram að hugsa um augnablikið þar sem ég sit í stólnum og tónlistin byrjar og get ekki beðið eftir því,“ sagði Cates.
Enski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira