Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2025 21:32 Orri Freyr Þorkelsson gerði engin mistök í leiknum í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann þrettán marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 34-21, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta en þrátt fyrir öruggan sigur þá átti íslenska liðið engan stórleik. Liðið kláraði engu að síður verkefnið nokkuð sannfærandi og sigurinn var aldrei í hættu. Orri Freyr Þorkelsson spilaði sinn fyrsta leik á HM og það er ekki hægt að gera mikið betur. Nýtti öll átta skotin sín í leiknum og öll þrjú vítin. Hann spilaði bara fyrri hálfleikinn en tók vítin í þeim síðari. Hornamennirnir voru skiljanlega atkvæðamestir í leik sem þessum og skoruðu saman tuttugu mörk í leiknum. Íslenska liðið átti mun betri fyrri hálfleik en þann síðari og strákarnir gerðu allt of mörg mistök eftir hlé. Það munaði tíu mörkum í hálfleik en í seinni hálfleik náðu Grænhöfðaeyjar 7-2 spretti en á þeim tíma leit íslenska liðið ekki vel út. Viktor Gísli Hallgrímsson varð vel þann tíma sem hann spilaði og þótt að Björgvin Páll Gústavsson hafi varið lítið þá náði hann tveimur stoðsendingum fram völlinn. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Bjarki Már Elísson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 7. Janus Daði Smárason 2 7. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (48%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ýmir Örn Gíslason 48:21 2. Viggó Kristjánsson 40:35 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 37:53 4. Elvar Örn Jónsson 36:09 5. Janus Daði Smárason 34:14 6. Orri Freyr Þorkelsson 30:05 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 3. Elvar Örn Jónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Viggó Kristjánsson 6 3. Elvar Örn Jónsson 4 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum (mörk + stoðsendingar): 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Janus Daði Smárason 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6 .Bjarki Már Elísson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Teitur Örn Einarsson 4 3. Ýmir Örn Gíslason 4 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Bjarki Már Elísson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Teitur Örn Einarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Orri Freyr Þorkelsson 9,90 2. Viggó Kristjánsson 8,56 3. Janus Daði Smárason 7,74 4. Elvar Örn Jónsson 7,47 5. Bjarki Már Elísson 7,13 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,45 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,67 3. Ýmir Örn Gíslason 7,25 4. Haukur Þrastarson 7,06 5. Janus Daði Smárason 6,8 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 6 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 úr hægra horni 2 af línu - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 42% úr langskotum 86% úr gegnumbrotum 67% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +1 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland -9 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Ekkert - Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +14 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +5 (7-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +4 (5-1) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Grænhöfðaeyjar +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (7-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +8 (13-5) Lok hálfleikja: Ísland +6 (12-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +10 (18-8) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (16-13) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Sjá meira
Orri Freyr Þorkelsson spilaði sinn fyrsta leik á HM og það er ekki hægt að gera mikið betur. Nýtti öll átta skotin sín í leiknum og öll þrjú vítin. Hann spilaði bara fyrri hálfleikinn en tók vítin í þeim síðari. Hornamennirnir voru skiljanlega atkvæðamestir í leik sem þessum og skoruðu saman tuttugu mörk í leiknum. Íslenska liðið átti mun betri fyrri hálfleik en þann síðari og strákarnir gerðu allt of mörg mistök eftir hlé. Það munaði tíu mörkum í hálfleik en í seinni hálfleik náðu Grænhöfðaeyjar 7-2 spretti en á þeim tíma leit íslenska liðið ekki vel út. Viktor Gísli Hallgrímsson varð vel þann tíma sem hann spilaði og þótt að Björgvin Páll Gústavsson hafi varið lítið þá náði hann tveimur stoðsendingum fram völlinn. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Bjarki Már Elísson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 7. Janus Daði Smárason 2 7. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (48%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ýmir Örn Gíslason 48:21 2. Viggó Kristjánsson 40:35 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 37:53 4. Elvar Örn Jónsson 36:09 5. Janus Daði Smárason 34:14 6. Orri Freyr Þorkelsson 30:05 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 3. Elvar Örn Jónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Viggó Kristjánsson 6 3. Elvar Örn Jónsson 4 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum (mörk + stoðsendingar): 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Janus Daði Smárason 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6 .Bjarki Már Elísson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Teitur Örn Einarsson 4 3. Ýmir Örn Gíslason 4 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Bjarki Már Elísson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Teitur Örn Einarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Orri Freyr Þorkelsson 9,90 2. Viggó Kristjánsson 8,56 3. Janus Daði Smárason 7,74 4. Elvar Örn Jónsson 7,47 5. Bjarki Már Elísson 7,13 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,45 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,67 3. Ýmir Örn Gíslason 7,25 4. Haukur Þrastarson 7,06 5. Janus Daði Smárason 6,8 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 6 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 úr hægra horni 2 af línu - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 42% úr langskotum 86% úr gegnumbrotum 67% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +1 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland -9 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Ekkert - Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +14 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +5 (7-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +4 (5-1) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Grænhöfðaeyjar +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (7-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +8 (13-5) Lok hálfleikja: Ísland +6 (12-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +10 (18-8) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (16-13)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Bjarki Már Elísson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 7. Janus Daði Smárason 2 7. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (48%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ýmir Örn Gíslason 48:21 2. Viggó Kristjánsson 40:35 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 37:53 4. Elvar Örn Jónsson 36:09 5. Janus Daði Smárason 34:14 6. Orri Freyr Þorkelsson 30:05 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 3. Elvar Örn Jónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Viggó Kristjánsson 6 3. Elvar Örn Jónsson 4 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum (mörk + stoðsendingar): 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Janus Daði Smárason 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6 .Bjarki Már Elísson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Teitur Örn Einarsson 4 3. Ýmir Örn Gíslason 4 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Bjarki Már Elísson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Teitur Örn Einarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Orri Freyr Þorkelsson 9,90 2. Viggó Kristjánsson 8,56 3. Janus Daði Smárason 7,74 4. Elvar Örn Jónsson 7,47 5. Bjarki Már Elísson 7,13 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,45 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,67 3. Ýmir Örn Gíslason 7,25 4. Haukur Þrastarson 7,06 5. Janus Daði Smárason 6,8 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 6 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 úr hægra horni 2 af línu - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 42% úr langskotum 86% úr gegnumbrotum 67% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +1 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland -9 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Ekkert - Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +14 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +5 (7-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +4 (5-1) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Grænhöfðaeyjar +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (7-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +8 (13-5) Lok hálfleikja: Ísland +6 (12-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +10 (18-8) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (16-13)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn