FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2025 09:01 Marta Cox gagnrýndi aðbúnað kvennalandsliðsins í Panama og fékk að heyra það til baka. Forseti sambandsins fór þar langt yfir línuna að mati FIFA. Getty/Hector Vivas Forseti panamska knattspyrnusambandsins má ekki koma nálægt fótbolta á næstunni eftir úrskurð Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Ástæðan eru ummæli hans um einn besta leikmann kvennalandsliðs Panama. Manuel Arias, forseti panamska knattspyrnusambandsins, kallaði knattspyrnukonuna Mörtu Cox feita eftir að hún vogaði sér að gagnrýna skipulagið hjá sambandinu. Cox þótti sambandið sinna kvennalandsliðinu ekki nægilega vel þrátt fyrir að liðið hafi tryggt sig inn á HM 2023. Forsetinn lét hana heyra það og fór þar langt yfir línuna. „Arias forseti hefur verið settur í sex mánaða bann eða til 14. júlí 2025. Hann má á þeim tíma ekki taka þátt í neinu sem kemur að starfi panamska knattspyrnusambandsins,“ sagði í yfirlýsingu á heimasíðu sambandsins. ESPN segir frá. Marta Cox sjálf samdi nýverið við tyrkneska félagið Fenerbahce en hún spilaði áður í Mexíkó. Hún er 27 ára gömul og lykilmaður hjá landsliðinu. Coz skoraði líka eitt marka landsliðsins á HM 2023. Arias mun missa af fullt af leikjum karlalandsliðsins, leikjum í Þjóðadeild CONCACAF, leikjum í undankeppni HM 2026 og svo Gullbikarnum sem fer fram frá 14. júní til 6. júlí. Arias baðst jafnframt afsökunar á ummælum sínum. „Ég notaði mjög óheppileg orð og orð sem enginn ætti að nota,“ skrifaði Manuel Arias á X. Panama Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Ástæðan eru ummæli hans um einn besta leikmann kvennalandsliðs Panama. Manuel Arias, forseti panamska knattspyrnusambandsins, kallaði knattspyrnukonuna Mörtu Cox feita eftir að hún vogaði sér að gagnrýna skipulagið hjá sambandinu. Cox þótti sambandið sinna kvennalandsliðinu ekki nægilega vel þrátt fyrir að liðið hafi tryggt sig inn á HM 2023. Forsetinn lét hana heyra það og fór þar langt yfir línuna. „Arias forseti hefur verið settur í sex mánaða bann eða til 14. júlí 2025. Hann má á þeim tíma ekki taka þátt í neinu sem kemur að starfi panamska knattspyrnusambandsins,“ sagði í yfirlýsingu á heimasíðu sambandsins. ESPN segir frá. Marta Cox sjálf samdi nýverið við tyrkneska félagið Fenerbahce en hún spilaði áður í Mexíkó. Hún er 27 ára gömul og lykilmaður hjá landsliðinu. Coz skoraði líka eitt marka landsliðsins á HM 2023. Arias mun missa af fullt af leikjum karlalandsliðsins, leikjum í Þjóðadeild CONCACAF, leikjum í undankeppni HM 2026 og svo Gullbikarnum sem fer fram frá 14. júní til 6. júlí. Arias baðst jafnframt afsökunar á ummælum sínum. „Ég notaði mjög óheppileg orð og orð sem enginn ætti að nota,“ skrifaði Manuel Arias á X.
Panama Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira