Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2025 18:02 Kylian Mbappe fagnar öðru marka sinna fyrir Real Madrid í gær. Getty/Angel Martinez Franski framherjinn Kylian Mbappé segist vera aftur kominn í sitt besta form og hann sýndi það með því að skora tvívegis í 4-1 sigri Real Madrid á Las Palmas í spænsku deildinni í gær. Slæmu fréttirnar fyrir mótherja spænska stórliðsins er að sá franski telur sig nú vera búinn að aðlagast nýja félaginu sínu. Mbappé skoraði reyndar þriðja markið líka en það var dæmt af vegna rangstöðu. „Ég virkilega ánægður,“ sagði Kylian Mbappé við Real Madrid TV eftir leikinn. ESPN segir frá. „Ég er búinn að aðlagast liðinu núna og nú get ég spilað eins og ég vil. Ég þekki orðið liðsfélagana og þeirra persónuleika. Við erum að allir að njóta þess að spila saman,“ sagði Mbappé. Mbappé hefur fengið talsverða gagnrýni í vetur en hann er núna búinn að skora átján mörk í öllum keppnum á fyrsta tímabili sínu með Real Madrid. Real Madrid nýtti sér það að Atletico Madrid tapaði sínum leik og Barcelona náði bara jafntefli á móti Getafe. „Þetta var mikilvægur leikur. Við vissum vel hvað gerðist í gær hjá Atletico og Barcelona,“ sagði Mbappé. Real Madrid lenti undir í byrjun leiks en svaraði því frábærlega og vann á endanum 4-1 sigur. „Við vildum vinna og við unnum leikinn. Við byrjuðum samt ekki vel en svöruðu því á besta mögulegan hátt,“ sagði Mbappé. „Við gáfum bara í, spiluðum hraðan bolta og sóttum í réttu svæðin með okkar gæðum. Við skoruðum fullt af mörkum og við erum ánægðir því við erum komnir í toppsætið,“ sagði Mbappé. Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Mbappé skoraði reyndar þriðja markið líka en það var dæmt af vegna rangstöðu. „Ég virkilega ánægður,“ sagði Kylian Mbappé við Real Madrid TV eftir leikinn. ESPN segir frá. „Ég er búinn að aðlagast liðinu núna og nú get ég spilað eins og ég vil. Ég þekki orðið liðsfélagana og þeirra persónuleika. Við erum að allir að njóta þess að spila saman,“ sagði Mbappé. Mbappé hefur fengið talsverða gagnrýni í vetur en hann er núna búinn að skora átján mörk í öllum keppnum á fyrsta tímabili sínu með Real Madrid. Real Madrid nýtti sér það að Atletico Madrid tapaði sínum leik og Barcelona náði bara jafntefli á móti Getafe. „Þetta var mikilvægur leikur. Við vissum vel hvað gerðist í gær hjá Atletico og Barcelona,“ sagði Mbappé. Real Madrid lenti undir í byrjun leiks en svaraði því frábærlega og vann á endanum 4-1 sigur. „Við vildum vinna og við unnum leikinn. Við byrjuðum samt ekki vel en svöruðu því á besta mögulegan hátt,“ sagði Mbappé. „Við gáfum bara í, spiluðum hraðan bolta og sóttum í réttu svæðin með okkar gæðum. Við skoruðum fullt af mörkum og við erum ánægðir því við erum komnir í toppsætið,“ sagði Mbappé.
Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn