Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2025 13:34 Domen Makuc á ferðinni gegn Kúbverjum í Zagreb á laugardaginn. getty/Luka Stanzl Það er komið að fyrsta alvöru prófinu fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta á HM. Í liði Slóvena er fullt af frábærum leikmönnum og þar á meðal tveir úr Evrópumeistaraliði Barcelona. Það er ekki að ástæðulausu sem veðbankar telja Slóvena ívið sigurstranglegri fyrir leikinn við Ísland í kvöld, í lokaumferð G-riðils. Þeir hafa vissulega misst gamla lykilmenn á borð við Jure Dolenec og Dean Bombac, sem hættu í landsliðinu eftir Ólympíuleikana í París, en þetta er lið sem til að mynda komst þar í undanúrslit og endaði í 6. sæti á EM fyrir ári síðan. Aleks Vlah, skytta úr Álaborg, hefur verið markahæstur Slóvena í fyrstu leikjunum á HM, líkt og á EM í Þýskalandi þar sem hann skoraði 44 mörk í átta leikjum, en var reyndar aðeins 59% skotnýtingu. Strákarnir okkar þurfa að halda honum í skefjum í kvöld. En í liði Slóvena eru einnig Barcelona-félagarnir Blaz Janc og Domen Makuc. Janc ætti að vera fólki vel kunnugur, frábær hornamaður sem hefur lengi verið í fararbroddi í slóvenska liðinu og er markahæsti maður hópsins í dag. Makuc er svo mættur til að láta til sín taka eftir að hafa misst af EM fyrir ári vegna meiðsla. Þessum 24 ára leikstjórnanda hefur verið líkt við sjálfan Ivano Balic, þjóðhetju Króata, sem er til marks um þær gríðarlegu væntingar sem hann hefur mátt búa við frá því að hann spilaði 17 ára sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu, fyrstur þeirra sem fæddir eru á 21. öldinni. Makuc er úr mikilli handboltafjölskyldu og á pabba, Simon, sem spilaði fyrir landslið Slóveníu, og litla bróðurinn Andraz sem í fyrra lék með U20-landsliði Slóvena á EM. Hann fór frá Celje til Barcelona árið 2020 og hugðist þar halda áfram að klæðast treyju númer 34, eins og átrúnaðargoðið hans Balic gerði, en hjá Börsungum var fyrir Aron Pálmarsson, í treyju 34. Makuc varð því að gera sér að góðu að fá treyju númer 35 og hefur notað það númer síðan. Það verður svo að koma í ljós hvort að Aron stendur aftur í vegi fyrir Makuc í kvöld en risaleikur Slóveníu og Íslands hefst klukkan 19:30 að íslenskum tíma. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Núna byrjar alvaran“ Eftir tvo einfalda leiki hefst alvaran hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta er liðið mætir því slóvenska klukkan 19:30 í Zagreb í kvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson hlakkar til. 20. janúar 2025 13:01 HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Venju samkvæmt er farið yfir víðan völl í HM í dag. Helsta áhyggjuefni strákanna okkar til þessa hafa verið léleg rúm á hótelinu. 20. janúar 2025 11:02 „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ „Meiðslalega erum við fínir. Næstum allir með á æfingu en Bjarki aðeins meiddur í hnénu en ekkert alvarlegt. Ég held við höfum komist vel frá þessum fyrstu leikjum,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson og nokkuð sáttur við fyrstu tvo skyldusigra mótsins. 20. janúar 2025 10:02 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Sjá meira
Það er ekki að ástæðulausu sem veðbankar telja Slóvena ívið sigurstranglegri fyrir leikinn við Ísland í kvöld, í lokaumferð G-riðils. Þeir hafa vissulega misst gamla lykilmenn á borð við Jure Dolenec og Dean Bombac, sem hættu í landsliðinu eftir Ólympíuleikana í París, en þetta er lið sem til að mynda komst þar í undanúrslit og endaði í 6. sæti á EM fyrir ári síðan. Aleks Vlah, skytta úr Álaborg, hefur verið markahæstur Slóvena í fyrstu leikjunum á HM, líkt og á EM í Þýskalandi þar sem hann skoraði 44 mörk í átta leikjum, en var reyndar aðeins 59% skotnýtingu. Strákarnir okkar þurfa að halda honum í skefjum í kvöld. En í liði Slóvena eru einnig Barcelona-félagarnir Blaz Janc og Domen Makuc. Janc ætti að vera fólki vel kunnugur, frábær hornamaður sem hefur lengi verið í fararbroddi í slóvenska liðinu og er markahæsti maður hópsins í dag. Makuc er svo mættur til að láta til sín taka eftir að hafa misst af EM fyrir ári vegna meiðsla. Þessum 24 ára leikstjórnanda hefur verið líkt við sjálfan Ivano Balic, þjóðhetju Króata, sem er til marks um þær gríðarlegu væntingar sem hann hefur mátt búa við frá því að hann spilaði 17 ára sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu, fyrstur þeirra sem fæddir eru á 21. öldinni. Makuc er úr mikilli handboltafjölskyldu og á pabba, Simon, sem spilaði fyrir landslið Slóveníu, og litla bróðurinn Andraz sem í fyrra lék með U20-landsliði Slóvena á EM. Hann fór frá Celje til Barcelona árið 2020 og hugðist þar halda áfram að klæðast treyju númer 34, eins og átrúnaðargoðið hans Balic gerði, en hjá Börsungum var fyrir Aron Pálmarsson, í treyju 34. Makuc varð því að gera sér að góðu að fá treyju númer 35 og hefur notað það númer síðan. Það verður svo að koma í ljós hvort að Aron stendur aftur í vegi fyrir Makuc í kvöld en risaleikur Slóveníu og Íslands hefst klukkan 19:30 að íslenskum tíma.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Núna byrjar alvaran“ Eftir tvo einfalda leiki hefst alvaran hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta er liðið mætir því slóvenska klukkan 19:30 í Zagreb í kvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson hlakkar til. 20. janúar 2025 13:01 HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Venju samkvæmt er farið yfir víðan völl í HM í dag. Helsta áhyggjuefni strákanna okkar til þessa hafa verið léleg rúm á hótelinu. 20. janúar 2025 11:02 „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ „Meiðslalega erum við fínir. Næstum allir með á æfingu en Bjarki aðeins meiddur í hnénu en ekkert alvarlegt. Ég held við höfum komist vel frá þessum fyrstu leikjum,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson og nokkuð sáttur við fyrstu tvo skyldusigra mótsins. 20. janúar 2025 10:02 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Sjá meira
„Núna byrjar alvaran“ Eftir tvo einfalda leiki hefst alvaran hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta er liðið mætir því slóvenska klukkan 19:30 í Zagreb í kvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson hlakkar til. 20. janúar 2025 13:01
HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Venju samkvæmt er farið yfir víðan völl í HM í dag. Helsta áhyggjuefni strákanna okkar til þessa hafa verið léleg rúm á hótelinu. 20. janúar 2025 11:02
„Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ „Meiðslalega erum við fínir. Næstum allir með á æfingu en Bjarki aðeins meiddur í hnénu en ekkert alvarlegt. Ég held við höfum komist vel frá þessum fyrstu leikjum,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson og nokkuð sáttur við fyrstu tvo skyldusigra mótsins. 20. janúar 2025 10:02
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn