Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2025 19:46 Abdukodir Khusanov (til vinstri) í leik gegn Panathinaikos. EPA-EFE/PANAGIOTIS MOSCHANDREOU Hinn tvítugi Abdukodir Khusanov er genginn í raðir Englandsmeistara Manchester City. Hann kemur frá Lens í Frakklandi. Pep Guardiola er stórhuga og vill styrkja lið sitt til muna áður en félagaskiptaglugginn lokar um komandi mánaðarmót. Lið hans hefur glímt við mýmörg vandamál í öftustu línu það sem af er leiktíð og því vildi Spánverjinn fá nýjan miðvörð til félagsins. Khusanov skrifar undir fjögurra og hálfs árs samning í Manchester með möguleika á árs framlengingu sem myndi þýða að hann væri samningsbundinn Man City til ársins 2030. Miðvörðurinn er í ódýrari kantinum ef miðað er við þá leikmenn sem félag eins og City hefur keypt undnafarin ár. Hann kostar 33 og hálfa milljón punda eða 5,8 milljarða íslenskra króna. Welcome, Abdukodir 👋 pic.twitter.com/Y6X88GB79O— Manchester City (@ManCity) January 20, 2025 Khusanov á að baki 18 A-landsleiki fyrir Úsbekistan og er fyrsti Úsbekinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni. Samkvæmt Sky Sports keypti Lens leikmanninn á aðeins 84 þúsund pund eða fjórtán og hálfa milljón íslenskra króna fyrir 18 mánuðum síðan. „Ég er í skýjunum með að vera ganga í raðir Manchester City, félags sem ég hef notið þess að horfa á. Pep Guardiola er einn besti þjálfari allra tíma og ég get ekki beðið eftir að læra af honum og bæta mig enn frekar“ sagði miðvörðurinn í viðtali við vefsíðu Man City. Englandsmeistararnir eru í 4. sæti með 38 stig að loknum 21 leik, tólf stigum á eftir toppliði Liverpool sem á leik til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
Pep Guardiola er stórhuga og vill styrkja lið sitt til muna áður en félagaskiptaglugginn lokar um komandi mánaðarmót. Lið hans hefur glímt við mýmörg vandamál í öftustu línu það sem af er leiktíð og því vildi Spánverjinn fá nýjan miðvörð til félagsins. Khusanov skrifar undir fjögurra og hálfs árs samning í Manchester með möguleika á árs framlengingu sem myndi þýða að hann væri samningsbundinn Man City til ársins 2030. Miðvörðurinn er í ódýrari kantinum ef miðað er við þá leikmenn sem félag eins og City hefur keypt undnafarin ár. Hann kostar 33 og hálfa milljón punda eða 5,8 milljarða íslenskra króna. Welcome, Abdukodir 👋 pic.twitter.com/Y6X88GB79O— Manchester City (@ManCity) January 20, 2025 Khusanov á að baki 18 A-landsleiki fyrir Úsbekistan og er fyrsti Úsbekinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni. Samkvæmt Sky Sports keypti Lens leikmanninn á aðeins 84 þúsund pund eða fjórtán og hálfa milljón íslenskra króna fyrir 18 mánuðum síðan. „Ég er í skýjunum með að vera ganga í raðir Manchester City, félags sem ég hef notið þess að horfa á. Pep Guardiola er einn besti þjálfari allra tíma og ég get ekki beðið eftir að læra af honum og bæta mig enn frekar“ sagði miðvörðurinn í viðtali við vefsíðu Man City. Englandsmeistararnir eru í 4. sæti með 38 stig að loknum 21 leik, tólf stigum á eftir toppliði Liverpool sem á leik til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira