155 milljónir til sviðslistaverkefna Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. janúar 2025 18:53 Logi Einarsson, menningar- nýsköpunar og háskólaráðherra, ásamt styrkþegum við úthlutun úr sviðslistasjóði. Stjórnarráðið. Sviðslistasjóður styrkir verkefni í sviðslistum um 155 milljónir í ár. Sviðslistaráð úthlutar 98 milljónum til 12 atvinnusviðslistahópa og þeim fylgja 102 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. 98 mánuðum var úthlutað til einstaklinga í úthlutun listamannalauna, og nemur stuðningur til sviðslista rúmlega 155 milljónum króna. Frá þessu er greint á vef stjórnarráðsins. Hæstu úthlutunina fá Handbendi brúðuleikhús, Menningarfélagið Tvíeind og Áhugafélagið Díó. Áhersla var lögð á að veittir styrkir væru sem næst þeirri upphæð sem sótt var um. Logi Einarsson segir að í stefnu ríkisstjórnarinnar sé lögð áhersla á að auka aðgengi landsmanna að menningarlífi óháð efnahag og búsetu, og það verði algjört forgangsmál hjá honum að ráðast í aðgerðir sem auka aðgengi. Atvinnusviðslistahóparnir sem fengu styrki eru eftirfarandi: Handbendi Brúðuleikhús ehf. 24.000.000 kr. 10.560.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 24 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Handbendi Brúðuleikhús Forsvarsmaður: Greta Ann Clough Tegund verkefnis: Brúðuleikhús/barnaleikhús Heiti verkefnis: Rót/Rooted Menningarfélagið Tvíeind, 22.000.000 kr. 11.920.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 18 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Menningarfélagið Tvíeind Forsvarsmaður: Rósa Ómarsdóttir Tegund verkefnis: Listadans/ópera Heiti verkefnis: Sérstæðan Áhugafélagið Díó, 18.500.000 kr. 10.660.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Áhugafélagið Díó Forsvarsmaður: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: JÖTUNGÍMA KVEÐUR - minningarorð um mannkyn Elefant, félagasamtök, 15.000.000 kr. 13.880.000 kr úr sviðslistasjóði og 2 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Elefant, félagasamtök Forsvarsmaður: Jónmundur Grétarsson Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Þegar ég sé þig, sé ég mig 2.0 Menningarfélagið MurMur, 14.500.000 kr. 6.660.000 kr. úr sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Púðlur Forsvarsmaður: Kara Hergils Valdimarsdóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Púðlusafnið Svipir ehf, 13.000.000 kr. 3.480.000 kr. úr sviðslistasjóði og 17 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Atvinnuleikhópurinn Svipir Forsvarsmaður: Þór Tulinius Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Bústaðurinn Sviðslistahópurinn Óður, 13.050.000 kr. 5.770.000 kr. úr sviðslistasjóði og 13 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Sviðslistahópurinn Óður Forsvarsmaður: Sólveig Sigurðardóttir Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Lucia di Lammermoor Miðnætti leikhús, 12.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Miðnætti Forsvarsmaður: Agnes Þorkelsdóttir Wild Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Hreiðrið Felix Urbina Alejandre, 11.600.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Beatiful Accidents- Felix Urbina Forsvarsmaður: Felix Urbina Alejandre Tegund verkefnis: Þverfaglegt/listdans. Heiti verkefnis: Song of the Rebel Flower (Látið Blómin Tala) Kammeróperan ehf. 6.470.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Kammeróperan Forsvarsmaður: Eggert Reginn Kjartansson Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Il Tabarro og Gianni Schicchi eftir G. Puccini Haltáketti, félagasamtök, 3.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: VENUS Forsvarsmaður: Anna Guðrún Tómasdóttir Tegund verkefnis: Listdans Heiti verkefnis: VENUS: Ásmundarsalur Barnamenningarfélagið Skýjaborg, 2.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Bíbí & Blaka Forsvarsmaður: Tinna Grétarsdóttir Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Freedom of speech - evrópskt samstarfsverkefni fyrir unglinga Leikhús Listamannalaun Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Sjá meira
Frá þessu er greint á vef stjórnarráðsins. Hæstu úthlutunina fá Handbendi brúðuleikhús, Menningarfélagið Tvíeind og Áhugafélagið Díó. Áhersla var lögð á að veittir styrkir væru sem næst þeirri upphæð sem sótt var um. Logi Einarsson segir að í stefnu ríkisstjórnarinnar sé lögð áhersla á að auka aðgengi landsmanna að menningarlífi óháð efnahag og búsetu, og það verði algjört forgangsmál hjá honum að ráðast í aðgerðir sem auka aðgengi. Atvinnusviðslistahóparnir sem fengu styrki eru eftirfarandi: Handbendi Brúðuleikhús ehf. 24.000.000 kr. 10.560.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 24 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Handbendi Brúðuleikhús Forsvarsmaður: Greta Ann Clough Tegund verkefnis: Brúðuleikhús/barnaleikhús Heiti verkefnis: Rót/Rooted Menningarfélagið Tvíeind, 22.000.000 kr. 11.920.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 18 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Menningarfélagið Tvíeind Forsvarsmaður: Rósa Ómarsdóttir Tegund verkefnis: Listadans/ópera Heiti verkefnis: Sérstæðan Áhugafélagið Díó, 18.500.000 kr. 10.660.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Áhugafélagið Díó Forsvarsmaður: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: JÖTUNGÍMA KVEÐUR - minningarorð um mannkyn Elefant, félagasamtök, 15.000.000 kr. 13.880.000 kr úr sviðslistasjóði og 2 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Elefant, félagasamtök Forsvarsmaður: Jónmundur Grétarsson Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Þegar ég sé þig, sé ég mig 2.0 Menningarfélagið MurMur, 14.500.000 kr. 6.660.000 kr. úr sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Púðlur Forsvarsmaður: Kara Hergils Valdimarsdóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Púðlusafnið Svipir ehf, 13.000.000 kr. 3.480.000 kr. úr sviðslistasjóði og 17 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Atvinnuleikhópurinn Svipir Forsvarsmaður: Þór Tulinius Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Bústaðurinn Sviðslistahópurinn Óður, 13.050.000 kr. 5.770.000 kr. úr sviðslistasjóði og 13 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Sviðslistahópurinn Óður Forsvarsmaður: Sólveig Sigurðardóttir Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Lucia di Lammermoor Miðnætti leikhús, 12.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Miðnætti Forsvarsmaður: Agnes Þorkelsdóttir Wild Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Hreiðrið Felix Urbina Alejandre, 11.600.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Beatiful Accidents- Felix Urbina Forsvarsmaður: Felix Urbina Alejandre Tegund verkefnis: Þverfaglegt/listdans. Heiti verkefnis: Song of the Rebel Flower (Látið Blómin Tala) Kammeróperan ehf. 6.470.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Kammeróperan Forsvarsmaður: Eggert Reginn Kjartansson Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Il Tabarro og Gianni Schicchi eftir G. Puccini Haltáketti, félagasamtök, 3.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: VENUS Forsvarsmaður: Anna Guðrún Tómasdóttir Tegund verkefnis: Listdans Heiti verkefnis: VENUS: Ásmundarsalur Barnamenningarfélagið Skýjaborg, 2.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Bíbí & Blaka Forsvarsmaður: Tinna Grétarsdóttir Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Freedom of speech - evrópskt samstarfsverkefni fyrir unglinga
Leikhús Listamannalaun Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Sjá meira