Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2025 07:40 Svíinn William Poromaa fagnar hér sigri á mótinu en seinna um kvöldið flaug hann heim í fullum skrúða. Getty/Leo Authamayou/@Sportbladet Sænski skíðagöngumaðurinn William Poroma fagnaði tímamótasigri um síðustu helgi en hann kom sér í fréttirnar fyrir annað. Poroma náði þá að vinna sitt fyrsta heimsbikarmót þegar hann fagnaði sigri í 20 kílómetra göngu í Les Rousses í Frakklandi. Sænska Sportbladet segir frá því að kappinn hafi lenti í óvenjulegum vandræðum eftir keppni. Það var nefnilega engin sigurgleði hjá Poroma heldur var hann fastur hjá lyfjaeftirlitinu allt kvöldið. Poroma gekk eitthvað illa að pissa og svo fór að hann þurfti að drífa sig út á flugvöll í fullum skrúða til að missa ekki af fluginu til Svíþjóðar. Sportbladet birti mynd af kappanum þar sem hann sást í flugvélinni í keppnisbúningi sínum og meira segja með keppnisnúmerið enn framan á sér. „Þetta getur orðið svolítið tæpt þegar þú þarft að drífa þig heim sama kvöld,“ sagði hinn 24 ára gamli William Poroma. Hann býr í Jämtland sem er norðarlega í Svíþjóð og þurfti því líka að keyra í dágóða stund til að komast alla leið heim eftir flugið frá Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Skíðaíþróttir Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Sjá meira
Poroma náði þá að vinna sitt fyrsta heimsbikarmót þegar hann fagnaði sigri í 20 kílómetra göngu í Les Rousses í Frakklandi. Sænska Sportbladet segir frá því að kappinn hafi lenti í óvenjulegum vandræðum eftir keppni. Það var nefnilega engin sigurgleði hjá Poroma heldur var hann fastur hjá lyfjaeftirlitinu allt kvöldið. Poroma gekk eitthvað illa að pissa og svo fór að hann þurfti að drífa sig út á flugvöll í fullum skrúða til að missa ekki af fluginu til Svíþjóðar. Sportbladet birti mynd af kappanum þar sem hann sást í flugvélinni í keppnisbúningi sínum og meira segja með keppnisnúmerið enn framan á sér. „Þetta getur orðið svolítið tæpt þegar þú þarft að drífa þig heim sama kvöld,“ sagði hinn 24 ára gamli William Poroma. Hann býr í Jämtland sem er norðarlega í Svíþjóð og þurfti því líka að keyra í dágóða stund til að komast alla leið heim eftir flugið frá Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Skíðaíþróttir Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Sjá meira