Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2025 17:32 Dagný kom inn af bekknum í dag. Paul Harding/Getty Images Dagný Brynjarsdóttir kom inn af bekk West Ham United þegar liðið vann mikilvægan 2-0 sigur á Everton í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Þá vann topplið Chelsea 1-0 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal og jók þar með forystu sína á toppnum. Dagný, sem er fyrrverandi fyrirliði liðsins, hefur ekki verið í myndinni hjá Rehanne Skinner, undanfarið. Hún sat allan tímann á bekknum þegar Hamrarnir lögðu Tottenham Hotspur 2-1 í enska deildarbikarnum á dögunum og var ekki í leikmannahópnum þegar liðið tapaði 5-0 fyrir Chelsea. Í dag kom Dagný hins vegar inn af bekknum þegar tæpur stundarfjórðungur var liðinn. Staðan var þá þegar orðin 2-0 þökk sé mörkum Shekiera Martinez og Viviane Asseyi. Dagný makes her return from injury 👏⚒️ 2-0 🔵 (77’) pic.twitter.com/vQZrboq1CU— West Ham United Women (@westhamwomen) January 26, 2025 Sigurinn var mikilvægur þar sem West Ham hefði með tapi verið aðeins þremur stigum frá botnliði Crystal Palace sem situr í 12. sæti að loknum 12 umferðum en neðsta lið deildarinnar fellur. Í staðinn er West Ham í 8. sæti með 11 stig. Topplið Chelsea vann þá nauman 1-0 sigur á Arsenal sem hefur verið á góðu skriði undanfarið. Sigurmarkið skoraði Guro Reiten af vítapunktinum á 84. mínútu eftir að Katie McCabe gerðist brotleg innan vítateigs. McCabe fékk gult spjald fyrir brotið og svo annað gult, og þar með rautt, eftir mótmæli. LONDON IS BLUE!! 🔵#CFCW pic.twitter.com/4RStXqeOzT— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) January 26, 2025 Chelsea er nú með 34 stig á toppi deildarinnar. Þar á eftir kemur Manchester City með 25 stig á meðan Arsenal og Manchester United eru með 24 stig. Man United á leik til góða á liðin þrjú fyrir ofan sig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Dagný, sem er fyrrverandi fyrirliði liðsins, hefur ekki verið í myndinni hjá Rehanne Skinner, undanfarið. Hún sat allan tímann á bekknum þegar Hamrarnir lögðu Tottenham Hotspur 2-1 í enska deildarbikarnum á dögunum og var ekki í leikmannahópnum þegar liðið tapaði 5-0 fyrir Chelsea. Í dag kom Dagný hins vegar inn af bekknum þegar tæpur stundarfjórðungur var liðinn. Staðan var þá þegar orðin 2-0 þökk sé mörkum Shekiera Martinez og Viviane Asseyi. Dagný makes her return from injury 👏⚒️ 2-0 🔵 (77’) pic.twitter.com/vQZrboq1CU— West Ham United Women (@westhamwomen) January 26, 2025 Sigurinn var mikilvægur þar sem West Ham hefði með tapi verið aðeins þremur stigum frá botnliði Crystal Palace sem situr í 12. sæti að loknum 12 umferðum en neðsta lið deildarinnar fellur. Í staðinn er West Ham í 8. sæti með 11 stig. Topplið Chelsea vann þá nauman 1-0 sigur á Arsenal sem hefur verið á góðu skriði undanfarið. Sigurmarkið skoraði Guro Reiten af vítapunktinum á 84. mínútu eftir að Katie McCabe gerðist brotleg innan vítateigs. McCabe fékk gult spjald fyrir brotið og svo annað gult, og þar með rautt, eftir mótmæli. LONDON IS BLUE!! 🔵#CFCW pic.twitter.com/4RStXqeOzT— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) January 26, 2025 Chelsea er nú með 34 stig á toppi deildarinnar. Þar á eftir kemur Manchester City með 25 stig á meðan Arsenal og Manchester United eru með 24 stig. Man United á leik til góða á liðin þrjú fyrir ofan sig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira