Fylkjum liði með kennurum og börnunum okkar Þóra Andrésdóttir skrifar 29. janúar 2025 09:33 Kennarar eru gulls ígildi. Þeir eru okkur dýrmætir. Þeir gæta að fjársjóði, börnunum okkar og mennta þau fyrir framtíðina. Góðir kennarar geta skipt höfuðmáli, um framtíð barnanna okkar, hvort sem það eru forskóla/grunnskóla-eða framhaldsskólakennarar. Við foreldrarnir munum mörg hver eftir því hvað kennarinn gat skipt miklu máli. Uppáhalds námsgreinar og árangur byggðist meira og minna á því að kennarinn var góður og hæfur kennari. Er það ekki það sem við viljum? Það besta fyrir börnin okkar og framtíðina. Það er mikið talað um að börnum í dag, líði ekki nógu vel. Af hverju skyldi það vera? Það eru því miður sjálfsagt margar ástæður. Ein þeirra gæti verið mögulega óstöðugleiki, alltaf nýir og nýir kennarar, og eins annað starfsfólk, enginn sem þekkir börnin vel. Það getur ekki verið gott. Samt eiga kennarar að þekkja og vita getu hvers og eins barns, og kenna þeim hverju og einu eftir bestu getu. Til þess að það sé hægt, þarf að fækka nemendum í hverjum bekk, þau eru alltof mörg og geta þeirra svo mismunandi, á mismunandi þroskastigum, og skilja jafnvel ekki íslensku. Til að halda í góðan kennara og annað starfsfólk í leik- og grunnskólum, þarf að borga þeim mannsæmandi laun. Eru börnin okkar í alvöru ekki þess virði? Höfundur er (h)eldri borgari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kennaraverkfall 2024-25 Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Skoðun Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Sjá meira
Kennarar eru gulls ígildi. Þeir eru okkur dýrmætir. Þeir gæta að fjársjóði, börnunum okkar og mennta þau fyrir framtíðina. Góðir kennarar geta skipt höfuðmáli, um framtíð barnanna okkar, hvort sem það eru forskóla/grunnskóla-eða framhaldsskólakennarar. Við foreldrarnir munum mörg hver eftir því hvað kennarinn gat skipt miklu máli. Uppáhalds námsgreinar og árangur byggðist meira og minna á því að kennarinn var góður og hæfur kennari. Er það ekki það sem við viljum? Það besta fyrir börnin okkar og framtíðina. Það er mikið talað um að börnum í dag, líði ekki nógu vel. Af hverju skyldi það vera? Það eru því miður sjálfsagt margar ástæður. Ein þeirra gæti verið mögulega óstöðugleiki, alltaf nýir og nýir kennarar, og eins annað starfsfólk, enginn sem þekkir börnin vel. Það getur ekki verið gott. Samt eiga kennarar að þekkja og vita getu hvers og eins barns, og kenna þeim hverju og einu eftir bestu getu. Til þess að það sé hægt, þarf að fækka nemendum í hverjum bekk, þau eru alltof mörg og geta þeirra svo mismunandi, á mismunandi þroskastigum, og skilja jafnvel ekki íslensku. Til að halda í góðan kennara og annað starfsfólk í leik- og grunnskólum, þarf að borga þeim mannsæmandi laun. Eru börnin okkar í alvöru ekki þess virði? Höfundur er (h)eldri borgari.
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun