Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 09:01 Jude Bellingham og Rodrygo fagna einu af þremur mörkum Real Madrid á móti Brest í gær. Getty/Franco Arland Deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í gærkvöldi með átján leikjum en öll 36 liðin voru þá að spila. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Þetta var sögulegt kvöld því aldrei áður hafa átján Meistaradeildarleikir farið fram á sama tíma. Það var líka nóg af mörkum í þessum leikjum. Stærstu fréttir kvöldsins voru að Englandsmeistarar Manchester City sluppu með skrekkinn og tókst að tryggja sig inn í umspil. City lenti undir í leiknum en tókst að svara með þremur mörkum og tryggja sér sigurinn. Slakur árangur City þýðir að liðið þarf að mæta annað hvort Bayern München eða Real Madrid í umspilinu. Liverpool tapaði á móti PSV Eindhoven í Hollandi en náði engu að síður efsta sætinu þar sem Barcelona náði ekki að vinna sinn leik á móti Atalanta. Klippa: Mörkin úr leik PSV og Liverpool Arsenal tryggði sér eitt af átta efstu sætunum og farseðil í sextán liða úrslit með 2-1 sigri á Girona. Þar verða verða einnig Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eftir 6-1 stórsigur á Feyenoord. Hákon átti þátt í einu markanna. Klippa: Mörkin úr leik Lille og Feyenoord Aston Villa tryggði sér áttunda og síðasta sætið í umspilinu með 4-2 sigur á skoska félaginu Celtic. Inter, Atletico Madrid, Bayern Leverkusen eru hin liðin sem sleppa við umspilið. Lautaro Martínez skoraði þrennu fyrir Inter. Real Madrid, Paris Saint-Germain og Bayern München þurfa öll að fara í umspil til að tryggja sér sinn í sextán liða úrslitin. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Girona Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Brest Klippa: Mörkin úr leik Aston Villa og Celtic Klippa: Mörkin úr leik Stuttgart og PSG Klippa: Mörkin úr leik Inter og Mónakó Klippa: Mörk úr sex leikjum Klippa: Mörkin úr leik Atletico Madrid og Salzburg Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Shakhtar Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og Dinamo Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira
Þetta var sögulegt kvöld því aldrei áður hafa átján Meistaradeildarleikir farið fram á sama tíma. Það var líka nóg af mörkum í þessum leikjum. Stærstu fréttir kvöldsins voru að Englandsmeistarar Manchester City sluppu með skrekkinn og tókst að tryggja sig inn í umspil. City lenti undir í leiknum en tókst að svara með þremur mörkum og tryggja sér sigurinn. Slakur árangur City þýðir að liðið þarf að mæta annað hvort Bayern München eða Real Madrid í umspilinu. Liverpool tapaði á móti PSV Eindhoven í Hollandi en náði engu að síður efsta sætinu þar sem Barcelona náði ekki að vinna sinn leik á móti Atalanta. Klippa: Mörkin úr leik PSV og Liverpool Arsenal tryggði sér eitt af átta efstu sætunum og farseðil í sextán liða úrslit með 2-1 sigri á Girona. Þar verða verða einnig Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eftir 6-1 stórsigur á Feyenoord. Hákon átti þátt í einu markanna. Klippa: Mörkin úr leik Lille og Feyenoord Aston Villa tryggði sér áttunda og síðasta sætið í umspilinu með 4-2 sigur á skoska félaginu Celtic. Inter, Atletico Madrid, Bayern Leverkusen eru hin liðin sem sleppa við umspilið. Lautaro Martínez skoraði þrennu fyrir Inter. Real Madrid, Paris Saint-Germain og Bayern München þurfa öll að fara í umspil til að tryggja sér sinn í sextán liða úrslitin. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Girona Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Brest Klippa: Mörkin úr leik Aston Villa og Celtic Klippa: Mörkin úr leik Stuttgart og PSG Klippa: Mörkin úr leik Inter og Mónakó Klippa: Mörk úr sex leikjum Klippa: Mörkin úr leik Atletico Madrid og Salzburg Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Shakhtar Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og Dinamo
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira