Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 11:00 Cristiano Ronaldo var átrúnaðargoð Kylian Mbappe þegar Mbappe var strákur. Hér sjást þeir skiptast á treyjum eftir landsleik Portúgala og Frakka. Getty/Angel Martinez Cristiano Ronaldo er besti fótboltamönnum sögunnar í augum margra en hann er ekki öruggur með þann titil inn á sínu eigin heimili. Ronaldo grínaðist með það að hans eigin sonur sé ekki á því að hann sé sá bestu. Sonur hans heldur meira upp á franska framherjann Kylian Mbappé en föður sinn. Ronaldo skoraði tvisvar í síðasta leik Al Nassr og er orðinn markahæsti leikmaður sádi-arabísku deildarinnar. Hinn ára gamli Mateo Ronaldo hefur séð þá betri ef marka má viðtal við Cristiano Ronaldo í spænska blaðinu La Sexta. ESPN segir frá. „Mateo er virkilega hrifinn af Mbappé,“ sagði Ronaldo. „Hann segir stundum við mig: Heyrðu pabbi, Mbappé er betri en þú,“ sagði Ronaldo og hélt áfram: „Ég svara: Nei ég er betri en hann. Ég hef skorað fleiri mörk,“ sagði Ronaldo. Ronaldo var átrúnaðargoð Mbappé þegar sá franski var krakki. Hann er nú farinn að spila á Bernabéu þar sem Ronaldo gerði sjálfur garðinn frægan. Mbappé skoraði þrennu í síðasta deildarleik og er nú næstmarkahæstur í spænsku deildinni með fimmtán mörk, tveimur mörkum á eftir Robert Lewandowski. Enginn hefur skorað fleiri mörk fyrir Real Madrid en Ronaldo sem skoraði 450 mörk á árunum 2009 til 2018. Sádiarabíski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira
Ronaldo grínaðist með það að hans eigin sonur sé ekki á því að hann sé sá bestu. Sonur hans heldur meira upp á franska framherjann Kylian Mbappé en föður sinn. Ronaldo skoraði tvisvar í síðasta leik Al Nassr og er orðinn markahæsti leikmaður sádi-arabísku deildarinnar. Hinn ára gamli Mateo Ronaldo hefur séð þá betri ef marka má viðtal við Cristiano Ronaldo í spænska blaðinu La Sexta. ESPN segir frá. „Mateo er virkilega hrifinn af Mbappé,“ sagði Ronaldo. „Hann segir stundum við mig: Heyrðu pabbi, Mbappé er betri en þú,“ sagði Ronaldo og hélt áfram: „Ég svara: Nei ég er betri en hann. Ég hef skorað fleiri mörk,“ sagði Ronaldo. Ronaldo var átrúnaðargoð Mbappé þegar sá franski var krakki. Hann er nú farinn að spila á Bernabéu þar sem Ronaldo gerði sjálfur garðinn frægan. Mbappé skoraði þrennu í síðasta deildarleik og er nú næstmarkahæstur í spænsku deildinni með fimmtán mörk, tveimur mörkum á eftir Robert Lewandowski. Enginn hefur skorað fleiri mörk fyrir Real Madrid en Ronaldo sem skoraði 450 mörk á árunum 2009 til 2018.
Sádiarabíski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira