Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. febrúar 2025 14:42 Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði fram innanhústillögu sem SÍS samþykktu en kennarar hafa ekki enn tekið afstöðu til. Vísir/Vilhelm Kjaraviðræður milli kennara og ríkis og sveitarfélaga eru á viðkvæmu stigi. Kennarar höfðu til klukkan 13 í dag til að taka afstöðu til innanhústillögu ríkissáttasemjara en sú afstaða liggur ekki enn fyrir. Fréttamönnum var vísað út úr Karphúsinu um tvöleytið. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði á fimmtudag fram innanhústillögu í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga. Tillagan var ígildi kjarasamnings sem tryggði innágreiðslu á virðismat á störfum kennara auk sömu launahækkana og samið hefur verið um í almennum kjarasamningum. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) samþykkti innanhússtillöguna í gær og hafði Kennarasamband Íslands til klukkan 13 í dag til að taka afstöðu til tillögunnar. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Ingu Rún Ólafsdóttur, formann samninganefndar SÍS, um eittleytið og vonaðist hún þá eftir því að kennarar myndu fallast á tillöguna. Samninganefndirnar fóru síðan inn til fundar með ríkissáttasemjara á meðan fréttamenn biðu fyrir utan. Rétt upp úr 14 voru fjölmiðlar beðnir um að yfirgefa húsið og ýjað að því að viðræður væru á viðkvæmu stigi. Fari svo að kennarar hafni innanhústillögunni munu kennarar í sjö grunnskólum og fjórtán leikskólum fara í verkfall. Í fréttinni hér að neðan má lesa nánar um fyrirhuguð verkföll kennara. Kennaraverkfall 2024-25 Kjaraviðræður 2023-25 Skóla- og menntamál Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Sjá meira
Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði á fimmtudag fram innanhústillögu í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga. Tillagan var ígildi kjarasamnings sem tryggði innágreiðslu á virðismat á störfum kennara auk sömu launahækkana og samið hefur verið um í almennum kjarasamningum. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) samþykkti innanhússtillöguna í gær og hafði Kennarasamband Íslands til klukkan 13 í dag til að taka afstöðu til tillögunnar. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Ingu Rún Ólafsdóttur, formann samninganefndar SÍS, um eittleytið og vonaðist hún þá eftir því að kennarar myndu fallast á tillöguna. Samninganefndirnar fóru síðan inn til fundar með ríkissáttasemjara á meðan fréttamenn biðu fyrir utan. Rétt upp úr 14 voru fjölmiðlar beðnir um að yfirgefa húsið og ýjað að því að viðræður væru á viðkvæmu stigi. Fari svo að kennarar hafni innanhústillögunni munu kennarar í sjö grunnskólum og fjórtán leikskólum fara í verkfall. Í fréttinni hér að neðan má lesa nánar um fyrirhuguð verkföll kennara.
Kennaraverkfall 2024-25 Kjaraviðræður 2023-25 Skóla- og menntamál Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Sjá meira