Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2025 23:17 Marcus Rashford virðist vera að færa sig um set. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, er við það að ganga í raðir Aston Villa. Ef marka má helstu félagsskiptasérfræðinga heims hefur Rashford nú þegar samþykkt að ganga í raðir Villa, en félagið á eftir að komast að samkomulagi við Manchester United. Ef af samningnum verður fer Rashford á láni til Villa út tímabilið, en líklegt þykir að Aston Villa hafi svo kost á því að kaupa leikmanninn í sumar. 🚨🟣🔵 Marcus Rashford has agreed personal terms with Aston Villa! Deal imminent after initial green light in the morning.Understand Villa and United are closing in on loan deal, discussing buy option clause.Emery called Rashford, player attracted by project & UCL football. pic.twitter.com/KrAXusR4Ic— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 1, 2025 Óhætt er að segja að Rashford hafi ekki beint verið í náðinni hjá Ruben Amorim, nýjum stjóra Manchester United. Leikmaðurinn hefur lítið sem ekkert spilað síðan Amorim tók við stjórnartaumunum og oftar en ekki hefur hann verið skilinn eftir utan hóps. Amorim hefur verið opinn með það að Rashford þurfi að breyta hugarfari sínu til að eiga framtíð hjá félaginu. Rashford, sem er 27 ára gamall, hefur leikið allan sinn feril með Manchester United. Hann hefur skorað 87 mörk í 287 deildarleikjum fyrir félagið og þá á að hann að baki 60 leiki fyrir enska landsliðið þar sem hann hefur skorað 17 mörk. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Ef marka má helstu félagsskiptasérfræðinga heims hefur Rashford nú þegar samþykkt að ganga í raðir Villa, en félagið á eftir að komast að samkomulagi við Manchester United. Ef af samningnum verður fer Rashford á láni til Villa út tímabilið, en líklegt þykir að Aston Villa hafi svo kost á því að kaupa leikmanninn í sumar. 🚨🟣🔵 Marcus Rashford has agreed personal terms with Aston Villa! Deal imminent after initial green light in the morning.Understand Villa and United are closing in on loan deal, discussing buy option clause.Emery called Rashford, player attracted by project & UCL football. pic.twitter.com/KrAXusR4Ic— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 1, 2025 Óhætt er að segja að Rashford hafi ekki beint verið í náðinni hjá Ruben Amorim, nýjum stjóra Manchester United. Leikmaðurinn hefur lítið sem ekkert spilað síðan Amorim tók við stjórnartaumunum og oftar en ekki hefur hann verið skilinn eftir utan hóps. Amorim hefur verið opinn með það að Rashford þurfi að breyta hugarfari sínu til að eiga framtíð hjá félaginu. Rashford, sem er 27 ára gamall, hefur leikið allan sinn feril með Manchester United. Hann hefur skorað 87 mörk í 287 deildarleikjum fyrir félagið og þá á að hann að baki 60 leiki fyrir enska landsliðið þar sem hann hefur skorað 17 mörk.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn