Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. febrúar 2025 10:02 Mohamed Salah heldur áfram að raða inn fyrir Liverpool. Catherine Ivill - AMA/Getty Images Mohamed Salah varð í gær sjötti markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi er hann skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins gegn Bournemouth. Salah hefur veri sjóðandi heitur á tímabilinu og er kominn með 21 mark í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur einnig verið iðinn við það að leggja upp fyrir liðsfélaga sína og er kominn með 13 stoðsendingar. Með sigrinum náði Liverpool níu stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal og Nottingham Forest sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar, en Arsenal mætir Manchester City í dag og getur minnkað bilið aftur niður í sex stig. Þrátt fyrir að vera allt í öllu í titilbaráttunni með Liverpool er framtíð egypska sóknarmannsins þó í lausu lofti. Samningur hans við félagið rennur út í sumar og samningsviðræður hafa ekki borið árangur, enn sem komið er. Salah virðist þó vera með hausinn á réttum stað og einbeitir sér að markmiðum liðsins. „Við þurfum að halda okkur á jörðinni og taka bara einn leik í einu,“ sagði Salah í viðtali eftir leik gærdagsins. „Það er gott að skora mörk og okkur líður vel þegar liðið er að vinna.“ „Mitt markmið er að vinna ensku úrvalsdeildina með liðinu og við erum á réttri leið.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Salah hefur veri sjóðandi heitur á tímabilinu og er kominn með 21 mark í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur einnig verið iðinn við það að leggja upp fyrir liðsfélaga sína og er kominn með 13 stoðsendingar. Með sigrinum náði Liverpool níu stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal og Nottingham Forest sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar, en Arsenal mætir Manchester City í dag og getur minnkað bilið aftur niður í sex stig. Þrátt fyrir að vera allt í öllu í titilbaráttunni með Liverpool er framtíð egypska sóknarmannsins þó í lausu lofti. Samningur hans við félagið rennur út í sumar og samningsviðræður hafa ekki borið árangur, enn sem komið er. Salah virðist þó vera með hausinn á réttum stað og einbeitir sér að markmiðum liðsins. „Við þurfum að halda okkur á jörðinni og taka bara einn leik í einu,“ sagði Salah í viðtali eftir leik gærdagsins. „Það er gott að skora mörk og okkur líður vel þegar liðið er að vinna.“ „Mitt markmið er að vinna ensku úrvalsdeildina með liðinu og við erum á réttri leið.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn