Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. febrúar 2025 22:32 Hvítklæddir KR-ingar urðu Reykjavíkurmeistarar á dögunum. KR Aron Sigurðarson og Stefán Árni Geirsson skoruðu mörkin er KR hóf Lengjubikarinn með 2-0 sigri á Keflavík. KR hefur átt góðu gengi að fagna á undirbúningstímabilinu og vann Val nýverið 3-0 i úrslitaleik Reykjavíkurmótsins. Í kvöld hóf liðið leik í Lengjubikarnum og vann 2-0 sigur á Keflavík sem leikur í Lengjudeildinni næsta sumar. Óskar Hrafn Þorvaldsson þurfti að gera ýmsar breytingar á leikmannahópi sínum í dag þar sem talsverður fjöldi KR-inga var frá góðu gamni. Í liðið vantaði til að mynda: Luke Rae, Eið Gauta Sæbjörnsson, Ástbjörn Þórðarson, Guðmund Andra Tryggvason, Júlíus Má Júlíusson, Gyrði Hrafn Guðbrandsson, Finn Tómas Pálmason, Hjalta Sigurðsson og Vicente Valor. Næsti leikur KR í Lengjubikarnum er gegn Leikni Reykjavík þann 19. febrúar á meðan Keflavík mætir ÍBV föstudaginn 14. febrúar. Íslenski boltinn KR Keflavík ÍF Fótbolti Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
KR hefur átt góðu gengi að fagna á undirbúningstímabilinu og vann Val nýverið 3-0 i úrslitaleik Reykjavíkurmótsins. Í kvöld hóf liðið leik í Lengjubikarnum og vann 2-0 sigur á Keflavík sem leikur í Lengjudeildinni næsta sumar. Óskar Hrafn Þorvaldsson þurfti að gera ýmsar breytingar á leikmannahópi sínum í dag þar sem talsverður fjöldi KR-inga var frá góðu gamni. Í liðið vantaði til að mynda: Luke Rae, Eið Gauta Sæbjörnsson, Ástbjörn Þórðarson, Guðmund Andra Tryggvason, Júlíus Má Júlíusson, Gyrði Hrafn Guðbrandsson, Finn Tómas Pálmason, Hjalta Sigurðsson og Vicente Valor. Næsti leikur KR í Lengjubikarnum er gegn Leikni Reykjavík þann 19. febrúar á meðan Keflavík mætir ÍBV föstudaginn 14. febrúar.
Íslenski boltinn KR Keflavík ÍF Fótbolti Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira