Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra Sindri Sverrisson skrifar 4. febrúar 2025 15:05 Katie Cousins er öllum hnútum kunnug í Laugardalnum eftir að hafa spilað þar með Þrótti. VÍSIR/VILHELM Katie Cousins, einn besti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta undanfarin ár, hefur samið um að snúa aftur til Þróttar og spila með liðinu á komandi leiktíð. Samkvæmt upplýsingum Vísis hefur Katie skrifað undir samning við Þrótt sem gildir til næstu tveggja ára, með uppsagnarákvæði sem gildir í lok þessa árs. Katie var í lykilhlutverki hjá Val í fyrra þegar liðið varð bikarmeistari og hafnaði í 2. sæti Bestu deildarinnar. Fótbolti.net segir að forráðamenn Vals hafi reynt að semja við Katie að nýju en það hafi ekki tekist. Félagaskiptasérfræðingurinn Orri Rafn Sigurðarson greindi fyrstur frá brotthvarfi Katie á Twitter og sagði stjórn Vals hafa talið hana of dýra. Stórar fréttir úr íslenska kvennaboltanum. Valur ætlar að losa Katie Cousins frá félaginu og ekki endursemja við hana. Stjórn Vals taldi hana of dýra.Þjálfararnir vissu ekki af þessu. pic.twitter.com/op8iAeeUhG— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) February 4, 2025 Athygli vekur að samkvæmt skrifum Orra voru nýir þjálfarar Vals, Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson, ekki hafðir með í ráðum. Hann hefur nú leiðrétt það og skrifaði: „Þjálfararnir virðast hafa vitað af þessu eftir allt saman. Valur lét Katie bíða í næstum því mánuð eftir að klára málin eftir hún samþykkti að koma aftur til Vals þrátt fyrir að hafa tilboð frá Portúgal. Degi fyrir lok gluggans fær hún að vita að Valur ætli ekki að endursemja.“ Katie, sem er 28 ára gömul, er væntanleg til landsins og mun þá snúa aftur í Laugardalinn þar sem hún lék þegar hún kom fyrst til Íslands. Hún skoraði sjö mörk í 17 deildarleikjum á fyrstu leiktíð sinni með Þrótti í efstu deild, árið 2021, og lék einnig lykilhlutverk með liðinu árið 2023 áður en hún skipti svo yfir í Val fyrir síðustu leiktíð. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Valur Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum Vísis hefur Katie skrifað undir samning við Þrótt sem gildir til næstu tveggja ára, með uppsagnarákvæði sem gildir í lok þessa árs. Katie var í lykilhlutverki hjá Val í fyrra þegar liðið varð bikarmeistari og hafnaði í 2. sæti Bestu deildarinnar. Fótbolti.net segir að forráðamenn Vals hafi reynt að semja við Katie að nýju en það hafi ekki tekist. Félagaskiptasérfræðingurinn Orri Rafn Sigurðarson greindi fyrstur frá brotthvarfi Katie á Twitter og sagði stjórn Vals hafa talið hana of dýra. Stórar fréttir úr íslenska kvennaboltanum. Valur ætlar að losa Katie Cousins frá félaginu og ekki endursemja við hana. Stjórn Vals taldi hana of dýra.Þjálfararnir vissu ekki af þessu. pic.twitter.com/op8iAeeUhG— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) February 4, 2025 Athygli vekur að samkvæmt skrifum Orra voru nýir þjálfarar Vals, Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson, ekki hafðir með í ráðum. Hann hefur nú leiðrétt það og skrifaði: „Þjálfararnir virðast hafa vitað af þessu eftir allt saman. Valur lét Katie bíða í næstum því mánuð eftir að klára málin eftir hún samþykkti að koma aftur til Vals þrátt fyrir að hafa tilboð frá Portúgal. Degi fyrir lok gluggans fær hún að vita að Valur ætli ekki að endursemja.“ Katie, sem er 28 ára gömul, er væntanleg til landsins og mun þá snúa aftur í Laugardalinn þar sem hún lék þegar hún kom fyrst til Íslands. Hún skoraði sjö mörk í 17 deildarleikjum á fyrstu leiktíð sinni með Þrótti í efstu deild, árið 2021, og lék einnig lykilhlutverk með liðinu árið 2023 áður en hún skipti svo yfir í Val fyrir síðustu leiktíð.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Valur Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira