„Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Andri Már Eggertsson skrifar 4. febrúar 2025 21:50 Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð sáttur eftir jafntefli gegn FH Vísir/Hulda Margrét Stjarnan krækti í stig gegn FH í Krikanum. Gestirnir úr Garðabæ enduðu leikinn frábærlega og náðu að jafna á síðustu mínútunni og leikurinn endaði 29-29. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar var nokkuð sáttur með stigið eftir leik. „Mér fannst að við átt að fá meira út úr fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fannst mér FH betri en við. Ég er ekki sáttur með stig og mig langaði í meira en þetta var fínt úr því sem komið var,“ sagði Hrannar í viðtali við Vísi eftir leik. Þetta var fyrsti leikur liðanna frá því um miðjan desember en Hrannari fannst það hafa lítil áhrif á spilamennskuna. „Það var margt fínt og við byrjuðum leikinn vel en samt ótrúlega miklir klaufar og sjálfum okkur verstir og það var margt fínt en margt sem við þurfum klárlega að laga.“ FH-ingar byrjuðu seinni hálfleik betur og virtust vera með leikinn í hendi sér en Hrannar var afar ánægður með viðsnúning sinna manna. „Við byrjuðum seinni hálfleik mjög illa og þeir voru verðskuldað komnir fjórum mörkum yfir en það var flott hvernig við komum til baka og 7 á 6 gekk mjög vel hjá okkur og þeir áttu fá svör varnarlega við því.“ Hrannar tók leikhlé þegar tæplega mínúta var eftir sem endaði með því að Hans Jörgen Ólafsson jafnaði sem reyndist síðasta mark leiksins. „Ég var ánægður með hversu mikið hann steig upp í 7 á 6 í seinni hálfleik. Hann var á skjálftavaktinni í fyrri hálfleik en hann var mjög flottur. Ég var ánægður með hann að taka síðasta skotið. Það eru ekki allir sem þora að taka síðasta skotið en hann sýndi að hann er með pung,“ sagði Hrannar léttur að lokum. Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
„Mér fannst að við átt að fá meira út úr fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fannst mér FH betri en við. Ég er ekki sáttur með stig og mig langaði í meira en þetta var fínt úr því sem komið var,“ sagði Hrannar í viðtali við Vísi eftir leik. Þetta var fyrsti leikur liðanna frá því um miðjan desember en Hrannari fannst það hafa lítil áhrif á spilamennskuna. „Það var margt fínt og við byrjuðum leikinn vel en samt ótrúlega miklir klaufar og sjálfum okkur verstir og það var margt fínt en margt sem við þurfum klárlega að laga.“ FH-ingar byrjuðu seinni hálfleik betur og virtust vera með leikinn í hendi sér en Hrannar var afar ánægður með viðsnúning sinna manna. „Við byrjuðum seinni hálfleik mjög illa og þeir voru verðskuldað komnir fjórum mörkum yfir en það var flott hvernig við komum til baka og 7 á 6 gekk mjög vel hjá okkur og þeir áttu fá svör varnarlega við því.“ Hrannar tók leikhlé þegar tæplega mínúta var eftir sem endaði með því að Hans Jörgen Ólafsson jafnaði sem reyndist síðasta mark leiksins. „Ég var ánægður með hversu mikið hann steig upp í 7 á 6 í seinni hálfleik. Hann var á skjálftavaktinni í fyrri hálfleik en hann var mjög flottur. Ég var ánægður með hann að taka síðasta skotið. Það eru ekki allir sem þora að taka síðasta skotið en hann sýndi að hann er með pung,“ sagði Hrannar léttur að lokum.
Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum