Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2025 07:02 Hinn sjóðheiti Alexander Isak verður í sviðsljósinu með Newcastle United í enska bikarnum í dag. Getty/Serena Taylor Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Enski bikarinn á sviðið þessa helgina og fjórir leikir verða sýndir beint í dag. Einn af þeim er leikur Íslendingasliðs Birmingham á móti úrvalsdeildarliði Newcastle. Það bíða margir spenntir eftir að sjá Los Angeles Lakers liðið eftir Luka Doncic skiptin en liðið mætir Indiana Pacers í beinni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Baráttan um Vesturlandið verður einnig í beinni en þá taka Skagamenn á móti Vestramönnum í Lengjubikar karla í fótbolta. Það veðrur einnig sýnt beint frá leik Stjörnunnar og ÍBV í Lengjubikarnum. Einnig verður sýnt frá golfi, 1. deild kvenna í körfubolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik ÍA og Vestra í Lengjubikar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Los Angeles Lakers og Indiana Pacers í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 08.00 hefst útsending frá afríska meistaramóti áhugamanna í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Commercial Bank Qatar Masters á evrópsku mótaröðinni í golfi. Klukkan 19.00 hefst útsending frá Founders bikarnum sem er golfmót á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og ÍBV í Lengjubikar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.10 hefst útsending frá leik Leeds og Millwall í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Everton og Bournemouth í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 17.40 hefst útsending frá leik Birmingham og Newcastle í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Brighton og Chelsea í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Florida Panthers og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik unglingaliðs Stjörnunnar og Fjölnis í 1. deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira
Enski bikarinn á sviðið þessa helgina og fjórir leikir verða sýndir beint í dag. Einn af þeim er leikur Íslendingasliðs Birmingham á móti úrvalsdeildarliði Newcastle. Það bíða margir spenntir eftir að sjá Los Angeles Lakers liðið eftir Luka Doncic skiptin en liðið mætir Indiana Pacers í beinni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Baráttan um Vesturlandið verður einnig í beinni en þá taka Skagamenn á móti Vestramönnum í Lengjubikar karla í fótbolta. Það veðrur einnig sýnt beint frá leik Stjörnunnar og ÍBV í Lengjubikarnum. Einnig verður sýnt frá golfi, 1. deild kvenna í körfubolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik ÍA og Vestra í Lengjubikar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Los Angeles Lakers og Indiana Pacers í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 08.00 hefst útsending frá afríska meistaramóti áhugamanna í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Commercial Bank Qatar Masters á evrópsku mótaröðinni í golfi. Klukkan 19.00 hefst útsending frá Founders bikarnum sem er golfmót á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og ÍBV í Lengjubikar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.10 hefst útsending frá leik Leeds og Millwall í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Everton og Bournemouth í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 17.40 hefst útsending frá leik Birmingham og Newcastle í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Brighton og Chelsea í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Florida Panthers og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik unglingaliðs Stjörnunnar og Fjölnis í 1. deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira