Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Lovísa Arnardóttir skrifar 9. febrúar 2025 09:43 Leikarinn Callum Kerr í hlutverki sínu í Virgin River og stjúpfaðir hans, Andrew, og móðir hans, Dawn. Samsett Skoski sjónvarpsleikarinn Callum Kerr hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna andláts móður sinnar og eiginmanns hennar í Aveyron í suðvesturhluta Frakklands þar sem þau bjuggu. Franska lögreglan rannsakar andlát þeirra en grunur leikur á að þau hafi verið myrt. Dawn Searle, móðir Kerr, og eiginmaður hennar, Andrew Searle, fundust látin á fimmtudag á heimili sínu í Frakklandi. Þau fundust um hádegisbil á fimmtudag. Fram kemur í frétt Guardian um málið að þau hafi búið í Frakklandi í um tíu ár. Hann vann áður við að rannsaka fjársvikamál og hún sem verkefnastjóri. Í umfjöllun Guardian segir að móðir hans hafi fundist fyrir utan húsið, í garðinum, með alvarleg höfuðmeiðsli og skartgripi í kringum sig. Nágranni hafi fundið hana og talið hana nakta og slasaða og hringt á viðbragðsaðila. Þegar lögregla og aðrir viðbragðsaðilar komu á vettvang hafi þau svo fundið eiginmann hennar látinn. Í frétt Guardian segir að lögreglan sé engu nær um hvað hafi átt sér stað á heimili þeirra. Rannsókn sé enn í gangi. „Andlát þeirra beggja var ofbeldisfullt en ég get ekki staðfest að um manndráp sé að ræða. Allar tilgátur eru enn til skoðunar,“ sagði Nicolas Rigot-Muller saksóknari í Frakklandi við fjölmiðla á föstudag og að þau yrðu bæði krufin á morgun, mánudag. Yfirlýsing frá leikaranum og fjölskyldunni.Instagram Í tilkynningu Kerr á Instagram kom fram að fjölskyldan syrgði fráfall þeirra og að þau væru ekki til viðtals en að þau myndu veita frekari upplýsingar síðar. Kerr lék um árabil í bresku sápuóperunni Hollyoaks en lék einnig lítið hlutverk í síðustu seríu Netflix-þáttanna Virgin River sem eru vinsælir á Íslandi. Þá hefur hann einnig gefið út tónlist. Frakkland Bretland Erlend sakamál Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent Fleiri fréttir Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Sjá meira
Dawn Searle, móðir Kerr, og eiginmaður hennar, Andrew Searle, fundust látin á fimmtudag á heimili sínu í Frakklandi. Þau fundust um hádegisbil á fimmtudag. Fram kemur í frétt Guardian um málið að þau hafi búið í Frakklandi í um tíu ár. Hann vann áður við að rannsaka fjársvikamál og hún sem verkefnastjóri. Í umfjöllun Guardian segir að móðir hans hafi fundist fyrir utan húsið, í garðinum, með alvarleg höfuðmeiðsli og skartgripi í kringum sig. Nágranni hafi fundið hana og talið hana nakta og slasaða og hringt á viðbragðsaðila. Þegar lögregla og aðrir viðbragðsaðilar komu á vettvang hafi þau svo fundið eiginmann hennar látinn. Í frétt Guardian segir að lögreglan sé engu nær um hvað hafi átt sér stað á heimili þeirra. Rannsókn sé enn í gangi. „Andlát þeirra beggja var ofbeldisfullt en ég get ekki staðfest að um manndráp sé að ræða. Allar tilgátur eru enn til skoðunar,“ sagði Nicolas Rigot-Muller saksóknari í Frakklandi við fjölmiðla á föstudag og að þau yrðu bæði krufin á morgun, mánudag. Yfirlýsing frá leikaranum og fjölskyldunni.Instagram Í tilkynningu Kerr á Instagram kom fram að fjölskyldan syrgði fráfall þeirra og að þau væru ekki til viðtals en að þau myndu veita frekari upplýsingar síðar. Kerr lék um árabil í bresku sápuóperunni Hollyoaks en lék einnig lítið hlutverk í síðustu seríu Netflix-þáttanna Virgin River sem eru vinsælir á Íslandi. Þá hefur hann einnig gefið út tónlist.
Frakkland Bretland Erlend sakamál Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent Fleiri fréttir Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Sjá meira