„Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 07:30 Hér má risastóra fánann hjá stuðningsmönnum Manchester City. Getty/ Robbie Jay Barratt Stuðningsmenn Manchester City mættu til leiks á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gærkvöldi með risastóran fána þar sem þeir skutu vel á Real Madrid. Á þessum risastóra fána stóð „Stop Crying Your Heart Out" eða „Hættið þessu endalausa væli". Þar var visað í viðbrögð Real Madrid þegar þeir komust að því að Vinícius Junior fékk ekki Gullknöttinn. Allir frá Real fóru í fýlu, skrópuðu á verðlaunaafhendinguna og töluðu á eftir um að félaginu hafi verið sýnt virðingarleysi þegar gengið var framhjá þeirra manni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Rodri, miðjumaður Manchester City, fékk Gullknöttinn en báðir áttu þeir frábært ár. Real Madrid lenti bæði 1-0 og 2-1 undir í leiknum í gær en þeir tryggðu sér sigurinn með tveimur mörkum í lokin. Mörkin skoruðu þeir Brahim Diaz og Jude Bellingham en umræddur Vinicius Junior lagði upp þau bæði. „Ég sá þetta. Þegar stuðningsmenn hins liðsins gera svona þá gerir það þig bara enn ákveðnari í því að eiga góðan leik,“ sagði Vinícius við Movistar. „Þeir þekkja líka sögu okkar og allt sem við höfum afrekað í þessari keppni,“ sagði Vinícius. Einn af þeim sem var ekki aðdáandi þessa útspils stuðningsmanna City var Jamie Carragher. „Þetta er algjörlega út í hött. Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ sagði Carragher á CBS. „Gerið þetta í lok leiksins ef þið hafið unnið þá og slegið þá út. Af hverju eru þið að blanda ykkur í málin svona. Ég veit ekki hvað þið haldið að þið fáið út úr slíku,“ sagði Carragher. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Á þessum risastóra fána stóð „Stop Crying Your Heart Out" eða „Hættið þessu endalausa væli". Þar var visað í viðbrögð Real Madrid þegar þeir komust að því að Vinícius Junior fékk ekki Gullknöttinn. Allir frá Real fóru í fýlu, skrópuðu á verðlaunaafhendinguna og töluðu á eftir um að félaginu hafi verið sýnt virðingarleysi þegar gengið var framhjá þeirra manni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Rodri, miðjumaður Manchester City, fékk Gullknöttinn en báðir áttu þeir frábært ár. Real Madrid lenti bæði 1-0 og 2-1 undir í leiknum í gær en þeir tryggðu sér sigurinn með tveimur mörkum í lokin. Mörkin skoruðu þeir Brahim Diaz og Jude Bellingham en umræddur Vinicius Junior lagði upp þau bæði. „Ég sá þetta. Þegar stuðningsmenn hins liðsins gera svona þá gerir það þig bara enn ákveðnari í því að eiga góðan leik,“ sagði Vinícius við Movistar. „Þeir þekkja líka sögu okkar og allt sem við höfum afrekað í þessari keppni,“ sagði Vinícius. Einn af þeim sem var ekki aðdáandi þessa útspils stuðningsmanna City var Jamie Carragher. „Þetta er algjörlega út í hött. Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ sagði Carragher á CBS. „Gerið þetta í lok leiksins ef þið hafið unnið þá og slegið þá út. Af hverju eru þið að blanda ykkur í málin svona. Ég veit ekki hvað þið haldið að þið fáið út úr slíku,“ sagði Carragher. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira