Danir fela HM-styttuna Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2025 10:30 Mathias Gidsel með HM-styttuna verðmætu í fagnaðarhöldum Dana í miðborg Kaupmannahafnar 3. febrúar, daginn eftir að HM lauk. EPA/Kristian Tuxen Ladegaard Berg Danir eru farnir að þekkja ansi vel gullstyttuna sem þeir hafa nú fengið fjórum sinnum í röð fyrir að verða heimsmeistarar í handbolta karla. Þeir tíma hins vegar ekki að hafa styttuna til sýnis á milli móta, vegna tryggingakostnaðar. Þeir sem vilja berja styttuna augum þurfa að flýta sér því hún verður í nokkra daga á danska Þjóðminjasafninu, í kjölfar þess að Danir unnu Króata í úrslitaleik HM í byrjun þessa mánaðar. Í kjölfarið verður styttan hins vegar sett í geymslu í bankahólfi á Sjálandi. „Hún verður geymd í bankahólfi. Annars yrðu tryggingarnar of dýrar. Það væri allt of dýrt að hafa hana til sýnis. Við erum með tryggingu en í henni felst að gripurinn verði geymdur í bankahólfi,“ segir Jan Kampmann, starfandi formaður danska handknattleikssambandsins, við Ekstra Bladet. Aðspurður hvort það væri leyndarmál hvar styttan væri geymd svaraði hann glottandi: „Ég er ekki með heimilisfangið.“ Metin á 130 milljónir króna Ljóst er að forráðamönnum IHF væri að mæta ef styttan skyldi týnast: „Þegar bikarinn var keyptur heyrði ég að hann hefði kostað um 900.000 evrur [rúmar 130 milljónir íslenskra króna],“ sagði Kampmann og bætti við: „Við höfðum ímyndað okkur að við fengjum eftirlíkingu sem hægt væri að hafa til sýnis en svo var ekki.“ Danir hafa orðið heimsmeistarar fjórum sinnum í röð en þeir lönduðu sínum fyrsta heimsmeistaratitli árið 2019. Síðustu heimsmeistarar á undan Dönum voru Frakkar sem unnu titilinn 2015 og 2017. Frakkland hefur unnið titilinn oftast allra eða sex sinnum. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Þeir sem vilja berja styttuna augum þurfa að flýta sér því hún verður í nokkra daga á danska Þjóðminjasafninu, í kjölfar þess að Danir unnu Króata í úrslitaleik HM í byrjun þessa mánaðar. Í kjölfarið verður styttan hins vegar sett í geymslu í bankahólfi á Sjálandi. „Hún verður geymd í bankahólfi. Annars yrðu tryggingarnar of dýrar. Það væri allt of dýrt að hafa hana til sýnis. Við erum með tryggingu en í henni felst að gripurinn verði geymdur í bankahólfi,“ segir Jan Kampmann, starfandi formaður danska handknattleikssambandsins, við Ekstra Bladet. Aðspurður hvort það væri leyndarmál hvar styttan væri geymd svaraði hann glottandi: „Ég er ekki með heimilisfangið.“ Metin á 130 milljónir króna Ljóst er að forráðamönnum IHF væri að mæta ef styttan skyldi týnast: „Þegar bikarinn var keyptur heyrði ég að hann hefði kostað um 900.000 evrur [rúmar 130 milljónir íslenskra króna],“ sagði Kampmann og bætti við: „Við höfðum ímyndað okkur að við fengjum eftirlíkingu sem hægt væri að hafa til sýnis en svo var ekki.“ Danir hafa orðið heimsmeistarar fjórum sinnum í röð en þeir lönduðu sínum fyrsta heimsmeistaratitli árið 2019. Síðustu heimsmeistarar á undan Dönum voru Frakkar sem unnu titilinn 2015 og 2017. Frakkland hefur unnið titilinn oftast allra eða sex sinnum.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira