Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Jón Þór Stefánsson skrifar 15. febrúar 2025 20:03 Því var haldið fram að hluti ágóðans myndi renna til þeirra sem hafa lent illa í því í Grindavíkureldunum. Björn Steinbekk Fullyrt var á samfélagsmiðlinum X að hluti ágóða sem myndi hljótast af rafmynt sem ber heitið Volcoino eða $VCOIN myndi renna til þeirra sem misstu lífibrauð sitt og húsin sín í Grindavík vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaga. Reikningnum þar sem þetta var fullyrt hefur verið eytt og virði rafmyntarinnar fallið gríðarlega. Samkvæmt vefnum DEX Screener, þar sem hægt er að fylgjast með gengi rafmynta, virðist Volcoino hafa verið sett á laggirnar 8. febrúar síðastliðinn. Myntin er tengd við aðra stærri rafmynt, sem ber heitið Solana, en til þess að kaupa í Volcoino þarf að notast við Solana. Virði Volcoino hefur aldrei risið hátt. Hæst komst virðið stakrar Volcoino-myntar í réttrúman 0,0001 Bandaríkjadal, en tæplega 500 milljónir stakar Volcoino-myntir eru til. Þrátt fyrir það hafa kaup og sala á myntinni hlaupið á þúsundum Bandaríkjadala. Svo virðist sem einn aðili, sem notast við nafnið y94vnc, hafi verið langduglegastur í viðskiptum með Volcoino, og þar er bæði átt við kaup og sölu. Stærsta staka færslan átti sér stað fyrir tveimur dögum þegar y94vnc seldi hlut hvers virði var 9,6 þúsund Bandaríkjadollarar. Síðan hefur gengið verið stöðugt en ansi lágt. Skjáskot af XX Tuttugu prósent sögð fara til Grindavíkur Líkt og áður segir var því haldið fram á X að ágóði myndi renna til þeirra sem hafa komið illa út úr Grindavíkureldunum. „Mun gefa 20% af ágóðanum til fórnarlambanna í Grindavík sem hafa misst heimili sín og lífibrauð í hræðilegum eldsumbrotum. Takk fyrir að styðja við þetta verkefni,“ sagði í færslu í nafni Volcoino. Reikningnum á X hefur nú verið eytt. Ekkert liggur fyrir um hvort nokkuð hafi verið á bak við þessa fullyrðingu um að Grindvíkingar myndu græða á myntinni. Rafmyntir Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Samkvæmt vefnum DEX Screener, þar sem hægt er að fylgjast með gengi rafmynta, virðist Volcoino hafa verið sett á laggirnar 8. febrúar síðastliðinn. Myntin er tengd við aðra stærri rafmynt, sem ber heitið Solana, en til þess að kaupa í Volcoino þarf að notast við Solana. Virði Volcoino hefur aldrei risið hátt. Hæst komst virðið stakrar Volcoino-myntar í réttrúman 0,0001 Bandaríkjadal, en tæplega 500 milljónir stakar Volcoino-myntir eru til. Þrátt fyrir það hafa kaup og sala á myntinni hlaupið á þúsundum Bandaríkjadala. Svo virðist sem einn aðili, sem notast við nafnið y94vnc, hafi verið langduglegastur í viðskiptum með Volcoino, og þar er bæði átt við kaup og sölu. Stærsta staka færslan átti sér stað fyrir tveimur dögum þegar y94vnc seldi hlut hvers virði var 9,6 þúsund Bandaríkjadollarar. Síðan hefur gengið verið stöðugt en ansi lágt. Skjáskot af XX Tuttugu prósent sögð fara til Grindavíkur Líkt og áður segir var því haldið fram á X að ágóði myndi renna til þeirra sem hafa komið illa út úr Grindavíkureldunum. „Mun gefa 20% af ágóðanum til fórnarlambanna í Grindavík sem hafa misst heimili sín og lífibrauð í hræðilegum eldsumbrotum. Takk fyrir að styðja við þetta verkefni,“ sagði í færslu í nafni Volcoino. Reikningnum á X hefur nú verið eytt. Ekkert liggur fyrir um hvort nokkuð hafi verið á bak við þessa fullyrðingu um að Grindvíkingar myndu græða á myntinni.
Rafmyntir Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent