Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2025 15:53 Eggert Aron Guðmundsson er orðinn leikmaður Brann og er samningur hans til ársins 2028. brann.no Eggert Aron Guðmundsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður norska knattspyrnufélagsins Brann og hann mun því leika undir stjórn Freys Alexanderssonar. Samningur hans við Brann gildir til 2028. Eggert, sem er 21 árs gamall, viðurkennir að dvölin hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg hafi ekki staðist væntingar en tækifæri hans þar voru af afar skornum skammti. „Ég hélt að þetta yrði mjög gott skref fyrir mig en á endanum varð þetta ekki gott skref. Vonandi er Brann frábært skref,“ sagði Eggert við heimasíðu Brann í viðtali sem var tekið á Marbella á Spáni, þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi tímabil. Eggert hafði slegið í gegn með Stjörnunni í Bestu deildinni og skorað ellefu mörk á kveðjutímabili sínu þar 2023 en fékk aðeins þrjá leiki í byrjunarliði Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra, og alls sjö deildarleiki en í þeim skoraði hann eitt mark. Nú er hann mættur til Brann sem hafnað hefur í 2. sæti norsku úrvalsdeildarinnar tvö ár í röð og fékk í vetur Frey sem þjálfara. „Brann er mjög áhugavert félag. Liðið hefur náð góðum árangri síðustu ár og þegar ég heyrði af áhuga Brann varð ég strax spenntur. Ég held að þetta sé gott val fyrir mig,“ sagði Eggert og bætti við: „Ég ætla mér að koma með jákvæða orku til Brann, bæði innan og utan vallar. Inni á vellinum er ég mjög ákafur leikmaður sem ætti að henta Brann mjög vel og ég vona að leikstíll liðsins henti mér. Ég vil taka leikmenn á, fara í einvígi og sýna hörku þó að ég sé ekki sá stærsti.“ Brann sækir Fredrikstad heim 29. mars í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Eggert, sem er 21 árs gamall, viðurkennir að dvölin hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg hafi ekki staðist væntingar en tækifæri hans þar voru af afar skornum skammti. „Ég hélt að þetta yrði mjög gott skref fyrir mig en á endanum varð þetta ekki gott skref. Vonandi er Brann frábært skref,“ sagði Eggert við heimasíðu Brann í viðtali sem var tekið á Marbella á Spáni, þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi tímabil. Eggert hafði slegið í gegn með Stjörnunni í Bestu deildinni og skorað ellefu mörk á kveðjutímabili sínu þar 2023 en fékk aðeins þrjá leiki í byrjunarliði Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra, og alls sjö deildarleiki en í þeim skoraði hann eitt mark. Nú er hann mættur til Brann sem hafnað hefur í 2. sæti norsku úrvalsdeildarinnar tvö ár í röð og fékk í vetur Frey sem þjálfara. „Brann er mjög áhugavert félag. Liðið hefur náð góðum árangri síðustu ár og þegar ég heyrði af áhuga Brann varð ég strax spenntur. Ég held að þetta sé gott val fyrir mig,“ sagði Eggert og bætti við: „Ég ætla mér að koma með jákvæða orku til Brann, bæði innan og utan vallar. Inni á vellinum er ég mjög ákafur leikmaður sem ætti að henta Brann mjög vel og ég vona að leikstíll liðsins henti mér. Ég vil taka leikmenn á, fara í einvígi og sýna hörku þó að ég sé ekki sá stærsti.“ Brann sækir Fredrikstad heim 29. mars í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar.
Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn