Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2025 07:02 Unnu loks heimaleik. EPA-EFE/DANIEL HAMBURY Árangur Tottenham Hotspur á heimavelli í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarnar vikur og mánuði. Það stöðvaði liðið þó ekki að sækja sinn fyrsta sigur í 105 daga þegar Manchester United kom í heimsókn á sunnudag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni og eru í hálfgerðri fallbaráttu þegar 13 umferðir eru eftir af tímabilinu. Heimavallarárangur Tottenham hefur verið hreint út skelfilegur og hafði liðið ekki unnið í síðustu sjö heimaleikjum sínum þangað til Manchester United kom í heimsókn þann 16. febrúar. Þann 3. nóvember vann Tottenham 2-1 heimasigur á Aston Villa. Þó Spurs hafi unnið útisigra á Brentford og Southampton sem og heimaleiki í öðrum keppnum, þar á meðal 4-3 sigur á Man Utd í enska deildarbikarnum, hafði liðið ekki unnið leik á heimavelli fyrr en um liðna helgi. Leikirnir sem um er ræðir eru: 10. nóvember 2024: Tottenham 1-2 Ipswich Town 1. desember 2024: Tottenham 1-1 Fulham 8. desember 2024: Tottenham 3-4 Chelsea 22. desember 2024: Tottenham 3-6 Liverpool 29. desember 2024: Tottenham 2-2 Wolves 4. janúar 2025: Tottenham 1-2 Newcastle United 26. janúar 2025: Tottenham 1-2 Leicester City Sigurinn á Man United lyftir Tottenham upp í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig á meðan Man Utd er í 15. sæti með 29 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Maddison tryggði langþráðan heimasigur Tottenham Hotspur vann Manchester United 1-0 í uppgjöri tveggja liða sem ætluðu sér mikið í upphafi tímabils en hafa lítið sem ekkert getað til þessa í ensku úrvalsdeildinni. 16. febrúar 2025 16:02 „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ „Þeir skoruðu en ekki við. Það var munurinn á leiknum í dag,“ sagði Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, eftir að lið hans tapaði 1-0 fyrir Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 16. febrúar 2025 19:30 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Íslenski boltinn Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Fótbolti Fleiri fréttir Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjá meira
Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni og eru í hálfgerðri fallbaráttu þegar 13 umferðir eru eftir af tímabilinu. Heimavallarárangur Tottenham hefur verið hreint út skelfilegur og hafði liðið ekki unnið í síðustu sjö heimaleikjum sínum þangað til Manchester United kom í heimsókn þann 16. febrúar. Þann 3. nóvember vann Tottenham 2-1 heimasigur á Aston Villa. Þó Spurs hafi unnið útisigra á Brentford og Southampton sem og heimaleiki í öðrum keppnum, þar á meðal 4-3 sigur á Man Utd í enska deildarbikarnum, hafði liðið ekki unnið leik á heimavelli fyrr en um liðna helgi. Leikirnir sem um er ræðir eru: 10. nóvember 2024: Tottenham 1-2 Ipswich Town 1. desember 2024: Tottenham 1-1 Fulham 8. desember 2024: Tottenham 3-4 Chelsea 22. desember 2024: Tottenham 3-6 Liverpool 29. desember 2024: Tottenham 2-2 Wolves 4. janúar 2025: Tottenham 1-2 Newcastle United 26. janúar 2025: Tottenham 1-2 Leicester City Sigurinn á Man United lyftir Tottenham upp í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig á meðan Man Utd er í 15. sæti með 29 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Maddison tryggði langþráðan heimasigur Tottenham Hotspur vann Manchester United 1-0 í uppgjöri tveggja liða sem ætluðu sér mikið í upphafi tímabils en hafa lítið sem ekkert getað til þessa í ensku úrvalsdeildinni. 16. febrúar 2025 16:02 „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ „Þeir skoruðu en ekki við. Það var munurinn á leiknum í dag,“ sagði Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, eftir að lið hans tapaði 1-0 fyrir Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 16. febrúar 2025 19:30 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Íslenski boltinn Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Fótbolti Fleiri fréttir Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjá meira
Maddison tryggði langþráðan heimasigur Tottenham Hotspur vann Manchester United 1-0 í uppgjöri tveggja liða sem ætluðu sér mikið í upphafi tímabils en hafa lítið sem ekkert getað til þessa í ensku úrvalsdeildinni. 16. febrúar 2025 16:02
„Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ „Þeir skoruðu en ekki við. Það var munurinn á leiknum í dag,“ sagði Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, eftir að lið hans tapaði 1-0 fyrir Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 16. febrúar 2025 19:30