Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 12:00 Martin Hermannsson í leik með Alba Berlin í EuroLeague í vetur. Getty/Federico Zovadelli Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið saman til að undirbúa sig fyrir tvo gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni Evrópumótsins. Þetta eru leikir þar sem íslensku strákarnir geta tryggt sig inn á Eurobasket 2025. Fyrri leikurinn er útileikur á móti Ungverjum en í stað þess að hittast á Íslandi þá kemur íslenski hópurinn í staðinn saman í Þýskalandi. Martin Hermannsson snýr nú aftur inn í landsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla. Liðið kemur einmitt saman í Berlín þar sem hann býr. Félag Martins, Alba Berlin, tekur þar mjög vel á móti íslenska landsliðinu þessa mikilvægu daga sem liðið hefur til undirbúnings fyrir hálfgerðan úrslitaleik á móti Ungverjum. „Íslenska karlalandsliðið er mætt til Berlínarborgar í Þýskalandi þar sem liðið mun vera við æfingar næstu daga. Íslenska sambandinu til halds og trausts er stórlið Alba Berlin, en Ísland fær meðal annars aðgang að æfingaaðstöðu þeirra og liðsrútu,“ segir í frétt á miðlum Körfuknattleikssambands Íslands. Leikur Íslands úti er gegn Ungverjalandi á fimmtudag, en á miðvikudag mun liðið ferðast til Szombathely þar sem leikurinn fer fram. Seinni leikur þessa síðasta glugga undankeppni EuroBasket 2025 fer svo fram heima í Laugardalshöll komandi sunnudag gegn Tyrklandi. Sigur í öðrum hvorum leik gluggans tryggir Ísland á lokamótið sem fram fer í lok ágúst. Ísland vann fyrri leikinn á móti Ungverjum með fimm stigum í febrúar í fyrra en sá leikur var spilaður í Laugardalshöll. Ísland er tveimur sigurleikjum á undan Ungverjum fyrir tvær síðustu umferðina. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa) EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Fyrri leikurinn er útileikur á móti Ungverjum en í stað þess að hittast á Íslandi þá kemur íslenski hópurinn í staðinn saman í Þýskalandi. Martin Hermannsson snýr nú aftur inn í landsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla. Liðið kemur einmitt saman í Berlín þar sem hann býr. Félag Martins, Alba Berlin, tekur þar mjög vel á móti íslenska landsliðinu þessa mikilvægu daga sem liðið hefur til undirbúnings fyrir hálfgerðan úrslitaleik á móti Ungverjum. „Íslenska karlalandsliðið er mætt til Berlínarborgar í Þýskalandi þar sem liðið mun vera við æfingar næstu daga. Íslenska sambandinu til halds og trausts er stórlið Alba Berlin, en Ísland fær meðal annars aðgang að æfingaaðstöðu þeirra og liðsrútu,“ segir í frétt á miðlum Körfuknattleikssambands Íslands. Leikur Íslands úti er gegn Ungverjalandi á fimmtudag, en á miðvikudag mun liðið ferðast til Szombathely þar sem leikurinn fer fram. Seinni leikur þessa síðasta glugga undankeppni EuroBasket 2025 fer svo fram heima í Laugardalshöll komandi sunnudag gegn Tyrklandi. Sigur í öðrum hvorum leik gluggans tryggir Ísland á lokamótið sem fram fer í lok ágúst. Ísland vann fyrri leikinn á móti Ungverjum með fimm stigum í febrúar í fyrra en sá leikur var spilaður í Laugardalshöll. Ísland er tveimur sigurleikjum á undan Ungverjum fyrir tvær síðustu umferðina. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa)
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn