Ræddi við Arnór en ekki um peninga Aron Guðmundsson skrifar 19. febrúar 2025 10:30 Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er að leita sér að nýju liði. Hann hefur rætt við IFK Norrköping en þar er Íslendingurinn Magni Fannberg yfirmaður knattspyrnumála. Vísir/Samsett mynd Magni Fannberg, yfirmaður knattspyrnumála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu IFK Norrköping hefur ekki gefið upp vonina gagnvart því að fá Arnór Sigurðsson á ný til liðs við félagið. Mikill áhugi er á íslenska landsliðsmanninnum Arnóri Sigurðssyni hjá félögum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Aftonbladet gengur meðal annars svo langt að segja að Arnór hafi samþykkt samningstilboð frá Svíþjóðarmeisturum Malmö. Arnór fékk samningi sínum hjá enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers rift eftir að hann var ekki skráður í keppnishóp liðsins í B-deildinni eftir nýafstaðinn félagsskiptaglugga. Í samtali við Vísi sagði Arnór félagið hafa sett sig í „skítastöðu.“ Norrköping er félag sem Arnór þekkir vel til hjá eftir að hafa spilað undir merkjum félagsins. Fyrst frá árunum 2017-2018 og svo frá 2022-23. Félagið er eitt þeirra sem vill fá Arnór til liðs við sig. Magni segist hafa rætt við Arnór og segir ekkert gefið í svona málum. „Samningaviðræður eru samningaviðræður og það getur margt gerst frá því á þú sýnir áhuga og átt í samræðum við leikmann, þar til skrifað er undir samning,“ segir Magni í samtali við Fotbollskanalen. „Ég hef lært að ekkert er klárt fyrr en það er klárt. Þangað til getur allt breyst.“ Magni segist skilja það út frá samtölum sínum við Arnór að peningar skipti Skagamanninn ekki mestu máli. „Ekkert af því sem við töluðum um hefur með peninga að gera. Það eru aðrir hlutir sem við höfum rætt sem eru mikilvægari fyrir hann og einnig mikilvægari fyrir Norrköping.“ Sænski boltinn Íslendingar erlendis Fótbolti Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Mikill áhugi er á íslenska landsliðsmanninnum Arnóri Sigurðssyni hjá félögum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Aftonbladet gengur meðal annars svo langt að segja að Arnór hafi samþykkt samningstilboð frá Svíþjóðarmeisturum Malmö. Arnór fékk samningi sínum hjá enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers rift eftir að hann var ekki skráður í keppnishóp liðsins í B-deildinni eftir nýafstaðinn félagsskiptaglugga. Í samtali við Vísi sagði Arnór félagið hafa sett sig í „skítastöðu.“ Norrköping er félag sem Arnór þekkir vel til hjá eftir að hafa spilað undir merkjum félagsins. Fyrst frá árunum 2017-2018 og svo frá 2022-23. Félagið er eitt þeirra sem vill fá Arnór til liðs við sig. Magni segist hafa rætt við Arnór og segir ekkert gefið í svona málum. „Samningaviðræður eru samningaviðræður og það getur margt gerst frá því á þú sýnir áhuga og átt í samræðum við leikmann, þar til skrifað er undir samning,“ segir Magni í samtali við Fotbollskanalen. „Ég hef lært að ekkert er klárt fyrr en það er klárt. Þangað til getur allt breyst.“ Magni segist skilja það út frá samtölum sínum við Arnór að peningar skipti Skagamanninn ekki mestu máli. „Ekkert af því sem við töluðum um hefur með peninga að gera. Það eru aðrir hlutir sem við höfum rætt sem eru mikilvægari fyrir hann og einnig mikilvægari fyrir Norrköping.“
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Fótbolti Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira