Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir skrifar 22. febrúar 2025 16:00 Ég hef starfað í Kópavogi frá því ég útskrifaðist úr Kennararháskólanum árið 2006 fyrst sem leikskólakennari svo sem deildastjóri, aðstoðarskólastjóri og nú síðast sem skólstjóri. Ég hef oftast verið stolt af því að vinna fyrir Kópavogsbæ margt hefur verið gert vel. Sérstaklega vil ég taka fram Kópavogsmótelið þegar því var komið á nú fer ég í vetrarfrí, jólafrí og páskafrí. Vistunartími barna hefur styðst og vinnuálgið hefur minnkað til muna. Bæjarstjórinn minn Ásdís Kristjánsdóttir hefur ósjaldan komið fram og sagt frá því að nú séu leikskólamál í Kópavogi á góðri leið foreldrar geta verið vissir um að deildir loki ekki vegna manneklu og veikinda. Nú þegar verkfall er á næsta leiti og allir leikskólar í Kópavogi eru meira og minna að loka því Kópavogur sendur nokkuð vel í að hafa menntaða leikskólakennarar sem deildastjóra. Þá langar mig að vita ágæti bæjarstjóri Ásdís Kristjánsdóttir hver var hugur þinn til miðlögunartillögu sem sáttasemjari lagði fram í deilu kennara og sns gat ekki fallist á ? Nú hefur komið frá að nýr borgarstjóri í Reykjavík vildi samþykkja tillöguna en varð undir. Nú er komið að því að ég geri það upp við mig hvort mig langi lengur til að starfa á vettvangi kennslu því mér er svo misboðið að horfa á fréttir af deilu okkar við Samband sveitarfélaga. Getur verið að deilan sé farin að snúast um pólitík ? Að vera á móti eða með? Vona ég að Sns sjái sóma sinn i að semja við kennari eigi síðar en strax svo ekki þurfi að auglýsa eftir öllum kennurum í haust þegar nýtt skólaár hefst. Áfram kennarar Höfundur er leikskólastjóri Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kópavogur Leikskólar Kennaraverkfall 2024-25 Mest lesið Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson Skoðun Skoðun Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Sjá meira
Ég hef starfað í Kópavogi frá því ég útskrifaðist úr Kennararháskólanum árið 2006 fyrst sem leikskólakennari svo sem deildastjóri, aðstoðarskólastjóri og nú síðast sem skólstjóri. Ég hef oftast verið stolt af því að vinna fyrir Kópavogsbæ margt hefur verið gert vel. Sérstaklega vil ég taka fram Kópavogsmótelið þegar því var komið á nú fer ég í vetrarfrí, jólafrí og páskafrí. Vistunartími barna hefur styðst og vinnuálgið hefur minnkað til muna. Bæjarstjórinn minn Ásdís Kristjánsdóttir hefur ósjaldan komið fram og sagt frá því að nú séu leikskólamál í Kópavogi á góðri leið foreldrar geta verið vissir um að deildir loki ekki vegna manneklu og veikinda. Nú þegar verkfall er á næsta leiti og allir leikskólar í Kópavogi eru meira og minna að loka því Kópavogur sendur nokkuð vel í að hafa menntaða leikskólakennarar sem deildastjóra. Þá langar mig að vita ágæti bæjarstjóri Ásdís Kristjánsdóttir hver var hugur þinn til miðlögunartillögu sem sáttasemjari lagði fram í deilu kennara og sns gat ekki fallist á ? Nú hefur komið frá að nýr borgarstjóri í Reykjavík vildi samþykkja tillöguna en varð undir. Nú er komið að því að ég geri það upp við mig hvort mig langi lengur til að starfa á vettvangi kennslu því mér er svo misboðið að horfa á fréttir af deilu okkar við Samband sveitarfélaga. Getur verið að deilan sé farin að snúast um pólitík ? Að vera á móti eða með? Vona ég að Sns sjái sóma sinn i að semja við kennari eigi síðar en strax svo ekki þurfi að auglýsa eftir öllum kennurum í haust þegar nýtt skólaár hefst. Áfram kennarar Höfundur er leikskólastjóri
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar