Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. febrúar 2025 18:01 Maður að hnupla vöru úr verslun. Myndin tengist frétt ekki beint. GEtty Maður sem var gripinn við búðarhnupl í verslun og neitaði að segja til nafns reyndist vera eftirlýstur þegar búið var að flytja hann á lögreglustöð. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu fyrir verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá 5 til 17 í dag. Lögreglunni hafði borist tilkynning um búðarhnupl í verslun í umdæmi lögreglustöðvar 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt. Málið var afgreitt með skýrslu en benti starfsmaður lögreglu þá á annan mann sem hafði stungið inn á sig vörum í versluninni. Lögregluþjónar ræddu við manninn sem greiddi fyrir vörurnar en gat ekki greint frá nafni sínu. Var maðurinn handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem kom í ljós að hann reyndist eftirlýstur. Þá barst lögreglunni tilkynning um mann sem ógnaði fólki með hníf við geðdeild Landspítalans og braut rúðu við inngang spítalans. Maðurinn hafði fyrr um daginn veist að starfsmanni og kastað í hann stól. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa. Ökumenn í alls konar vandræðum Fimm ölvaðir ökumenn voru stöðvaðir í sérstöku umferðareftirliti lögreglumanna í Kópavogi og Hafnarfirði í morgun. Þeir eigi yfir höfði sér sekt og sviptingu ökuréttinda. Þá var ökumaður stöðvaður nærri lögreglustöðinni í Hafnarfirði og reyndist vera án ökuréttinda. Honum var gert að hætta akstri. Enn annar ökumaður, „ungur að árum“ samkvæmt lögreglu, missti stjórn á bíl sínum í bílakjallara í Kópavogi og játaði brot sitt. Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu fyrir verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá 5 til 17 í dag. Lögreglunni hafði borist tilkynning um búðarhnupl í verslun í umdæmi lögreglustöðvar 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt. Málið var afgreitt með skýrslu en benti starfsmaður lögreglu þá á annan mann sem hafði stungið inn á sig vörum í versluninni. Lögregluþjónar ræddu við manninn sem greiddi fyrir vörurnar en gat ekki greint frá nafni sínu. Var maðurinn handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem kom í ljós að hann reyndist eftirlýstur. Þá barst lögreglunni tilkynning um mann sem ógnaði fólki með hníf við geðdeild Landspítalans og braut rúðu við inngang spítalans. Maðurinn hafði fyrr um daginn veist að starfsmanni og kastað í hann stól. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa. Ökumenn í alls konar vandræðum Fimm ölvaðir ökumenn voru stöðvaðir í sérstöku umferðareftirliti lögreglumanna í Kópavogi og Hafnarfirði í morgun. Þeir eigi yfir höfði sér sekt og sviptingu ökuréttinda. Þá var ökumaður stöðvaður nærri lögreglustöðinni í Hafnarfirði og reyndist vera án ökuréttinda. Honum var gert að hætta akstri. Enn annar ökumaður, „ungur að árum“ samkvæmt lögreglu, missti stjórn á bíl sínum í bílakjallara í Kópavogi og játaði brot sitt.
Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira