Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2025 12:31 Mirra Andreeva með bikarinn sem hún fékk fyrir sigurinn í Dúbaí. Getty/Robert Prange Hin sautján ára gamla Mirra Andreeva er nú sú yngsta í sögunni til að vinna WTA 1000 tennismót á alþjóðlegu atvinnumannamótaröðinni. Andreeva tryggði sér sigur á móti í Dúbaí með því að vinna hina dönsku Clara Tauson í úrslitaleiknum, 7–6 og 6–1. Andreeva hafði áður vakið mikla athygli á mótinu fyrir að slá út þrjá risamótssigurvegara á leið sinni í úrslitaleikinn. Ein af þeim var Iga Swiatek sem er í öðru sæti heimslistans. Hinar voru Marketa Vondrousova og Elena Rybakina. The two youngest women to win a big title (Grand Slam, WTA 1000) this century:17 years, 2 months - Maria Sharapova, Wimbledon 200417 years, 9 months - Mirra Andreeva, Dubai 2025Sharapova was Andreeva’s childhood idol. ❤️ pic.twitter.com/i28J44LTJt— Bastien Fachan (@BastienFachan) February 22, 2025 Andreeva kemst líka með þessum sigri í hóp tíu bestu tenniskvenna heims á heimslistanum. „Ég setti mér það markmið að vera meðal tíu efstu í heimi fyrir lok ársins. Núna er febrúar að enda og ég er þegar búin að ná því. Það er alveg ótrúlegt,“ sagði Andreeva. „Ég er bara svo ótrúlega ánægð með hvernig ég var að spila í dag. Ég var rosalega stressuð og það sást alveg í leiknum. Ég er samt svo ánægð að ná að ráða við pressuna. Það er stórkostlega tilfinning að vinna. Ég var búin að deyma um þetta og nú var draumurinn að ræast. Ég er eiginlega orðlaus,“ sagði Andreeva. Eini táningurinn sem hafði unnið mótið í Dubaí var Spánverjinn Rafa Nadal árið 2006. Mirra Andreeva thanks herself after winning Dubai title“Last but not least, I’d like to thank me. 😂 I just want to thank me for always believing in me.”Absolutely iconic. pic.twitter.com/Xxks845iby— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) February 22, 2025 Tennis Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina Sport Fleiri fréttir Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ „Mjög sáttur með samninginn“ Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina „Hefði séð eftir því alla ævi“ Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Andreeva tryggði sér sigur á móti í Dúbaí með því að vinna hina dönsku Clara Tauson í úrslitaleiknum, 7–6 og 6–1. Andreeva hafði áður vakið mikla athygli á mótinu fyrir að slá út þrjá risamótssigurvegara á leið sinni í úrslitaleikinn. Ein af þeim var Iga Swiatek sem er í öðru sæti heimslistans. Hinar voru Marketa Vondrousova og Elena Rybakina. The two youngest women to win a big title (Grand Slam, WTA 1000) this century:17 years, 2 months - Maria Sharapova, Wimbledon 200417 years, 9 months - Mirra Andreeva, Dubai 2025Sharapova was Andreeva’s childhood idol. ❤️ pic.twitter.com/i28J44LTJt— Bastien Fachan (@BastienFachan) February 22, 2025 Andreeva kemst líka með þessum sigri í hóp tíu bestu tenniskvenna heims á heimslistanum. „Ég setti mér það markmið að vera meðal tíu efstu í heimi fyrir lok ársins. Núna er febrúar að enda og ég er þegar búin að ná því. Það er alveg ótrúlegt,“ sagði Andreeva. „Ég er bara svo ótrúlega ánægð með hvernig ég var að spila í dag. Ég var rosalega stressuð og það sást alveg í leiknum. Ég er samt svo ánægð að ná að ráða við pressuna. Það er stórkostlega tilfinning að vinna. Ég var búin að deyma um þetta og nú var draumurinn að ræast. Ég er eiginlega orðlaus,“ sagði Andreeva. Eini táningurinn sem hafði unnið mótið í Dubaí var Spánverjinn Rafa Nadal árið 2006. Mirra Andreeva thanks herself after winning Dubai title“Last but not least, I’d like to thank me. 😂 I just want to thank me for always believing in me.”Absolutely iconic. pic.twitter.com/Xxks845iby— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) February 22, 2025
Tennis Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina Sport Fleiri fréttir Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ „Mjög sáttur með samninginn“ Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina „Hefði séð eftir því alla ævi“ Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira