Dinamo vann þá Buzau með fjögurra marka mun, 30-26, eftir að hafa einu marki yfir í hálfleik, 17-16.
Dinamo er nú með níu stiga forystu á Potaissa Turda sem á reyndar leik inni.
Þetta var fjórði deildarsigur í röð hjá Dinamo sem hefur unnið 16 af 17 deildarleikjum sínum og ekki enn tapað.
Haukur Þrastarson var markahæstur í liðinu með sjö mörk en Darko Djukic skoraði jafnmikið.