Tilbúinn að stíga til hliðar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. febrúar 2025 16:15 Volodomír Selenskí á blaðamannafundi í Kænugarði. AP Volodomír Selenskí Úkraínuforseti kveðst vera tilbúinn að stíga til hliðar gegn því að samið verði um frið eða Úkraína fái aðild að Atlantshafsbandalaginu. Þetta sagði Selenskí á blaðamannafundi í Kænugarði í dag. „Ef það verður friður fyrir Úkraínu, ef þið viljið endilega að ég hverfi frá, þá er ég tilbúinn. Ég get gert þetta í skiptum fyrir aðild að NATO,“ sagði hann. Hann þurfi ekki að vera forseti í áratug. Þá væri aðalatriðið að tryggja öryggi í Úkraínu í dag, en ekki á næstu tuttugu árum. Kallar Selenskí einræðisherra Donald Trump hefur kallað Selenskí einræðisherra og gefið í skyn að hann sé spilltur. Hann neitaði að kalla Pútín einræðisherra í vikunni. Herlög eru í gildi í Úkraínu og hafa þar af leiðandi engar kosningar verið haldnar í landinu í þrjú ár. Sjá: Kallar selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt að NATO-aðild Úkraínu komi ekki til greina. Fregnir hafa borist af því að Donald Trump hafi krafist þess að kosningar verði haldnar í Úkraínu sem fyrst, jafnvel áður en friðarsamningar nást við Rússland. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði um helgina að nýr samningur sem snýr að umfangsmikilli námuvinnslu Bandaríkjanna í Úkraínu yrði vonandi undirritaður á næstunni. Selenskí sagði að verið væri að vinna að sanngjörnum samningum. Sjá: Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Telegraph og BBC. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Þetta sagði Selenskí á blaðamannafundi í Kænugarði í dag. „Ef það verður friður fyrir Úkraínu, ef þið viljið endilega að ég hverfi frá, þá er ég tilbúinn. Ég get gert þetta í skiptum fyrir aðild að NATO,“ sagði hann. Hann þurfi ekki að vera forseti í áratug. Þá væri aðalatriðið að tryggja öryggi í Úkraínu í dag, en ekki á næstu tuttugu árum. Kallar Selenskí einræðisherra Donald Trump hefur kallað Selenskí einræðisherra og gefið í skyn að hann sé spilltur. Hann neitaði að kalla Pútín einræðisherra í vikunni. Herlög eru í gildi í Úkraínu og hafa þar af leiðandi engar kosningar verið haldnar í landinu í þrjú ár. Sjá: Kallar selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt að NATO-aðild Úkraínu komi ekki til greina. Fregnir hafa borist af því að Donald Trump hafi krafist þess að kosningar verði haldnar í Úkraínu sem fyrst, jafnvel áður en friðarsamningar nást við Rússland. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði um helgina að nýr samningur sem snýr að umfangsmikilli námuvinnslu Bandaríkjanna í Úkraínu yrði vonandi undirritaður á næstunni. Selenskí sagði að verið væri að vinna að sanngjörnum samningum. Sjá: Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Telegraph og BBC.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29