Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Bjarki Sigurðsson skrifar 25. febrúar 2025 19:51 Hin ísraelska Netta með Eurovision-bikarinn eftir sigur í Portúgal árið 2018. Aukahöfundur bættist við lagahöfundalista lagsins ári eftir keppnina vegna meints stuldurs. Getty/Pedro Fiúza Ísraelskur lagahöfundur hefur kvartað yfir meintum þjófnaði sigurvegara Söngvakeppni sjónvarpsins. Hann krefst þess að lagið verði dæmt úr keppni eða að hann verði titlaður lagahöfundur. Flytjendur sigurlagsins segjast aldrei hafa heyrt lagið áður. Ísraelar hafa áður verið sakaðir um að stela lagi fyrir Eurovision. Bræðurnir Í Væb unnu Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn og verða fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni í Basel í Sviss. Sigurlag þeirra, Róa, hefur verið milli tannanna á fólki síðustu daga og þeir sakaðir um stuld. Lagið þykir afar líkt ísraelska popplaginu Hatunat Hashana. Hægt er að heyra bæði lögin í klippunni hér fyrir neðan. Bræðurnir svöruðu fyrir ásakanirnar fyrir rúmum mánuði. Þeir sögðust aldrei hafa heyrt þetta lag, enda stundi þeir það ekki að hlusta á ísraelska popptónlist. Það dró svo til tíðinda í dag þegar höfundur Hatunat Hashana steig fram og sagðist ætla að senda viðvöruBræðurnir Í Væb unnu Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn og verða fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni í Basel í Sviss. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íslenskt framlag er sagt stolið. Í fyrra urðu líkindi framlags Heru Bjarkar og lagsins Sorry Not Sorry með Demi Lovato að fréttaefni. Fjölmörg fleiri erlend atriði hafa verið sökuð þjófnað. Frægasta dæmið er líklega einmitt ísraelska lagið Toy með Netta sem vann keppnina 2018. Laglínan þótti allt of líkinu hinu gríðarvinsæla lagi Seven Nation Army með the White Stripes frá 2003. Eftir sigur Ísraels í keppninni var kvartað yfir líkindunum. Leikar enduðu þannig að höfundur Seven Nation Army, Jack White, er nú titlaður höfundur Toy, án þess að hafa heyrt lagið fyrr en eftir sigurinn. Eurovision Ísrael Ríkisútvarpið Tónlist Höfundar- og hugverkaréttur Eurovision 2025 Tengdar fréttir Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Frétt ísraelska dagblaðsins Israel Hayom hefst á eftirfarandi orðum: „Ísrael – Ísland, er stríð í uppsiglingu?“ 25. febrúar 2025 13:33 Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Bræðurnir Í Væb unnu Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn og verða fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni í Basel í Sviss. Sigurlag þeirra, Róa, hefur verið milli tannanna á fólki síðustu daga og þeir sakaðir um stuld. Lagið þykir afar líkt ísraelska popplaginu Hatunat Hashana. Hægt er að heyra bæði lögin í klippunni hér fyrir neðan. Bræðurnir svöruðu fyrir ásakanirnar fyrir rúmum mánuði. Þeir sögðust aldrei hafa heyrt þetta lag, enda stundi þeir það ekki að hlusta á ísraelska popptónlist. Það dró svo til tíðinda í dag þegar höfundur Hatunat Hashana steig fram og sagðist ætla að senda viðvöruBræðurnir Í Væb unnu Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn og verða fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni í Basel í Sviss. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íslenskt framlag er sagt stolið. Í fyrra urðu líkindi framlags Heru Bjarkar og lagsins Sorry Not Sorry með Demi Lovato að fréttaefni. Fjölmörg fleiri erlend atriði hafa verið sökuð þjófnað. Frægasta dæmið er líklega einmitt ísraelska lagið Toy með Netta sem vann keppnina 2018. Laglínan þótti allt of líkinu hinu gríðarvinsæla lagi Seven Nation Army með the White Stripes frá 2003. Eftir sigur Ísraels í keppninni var kvartað yfir líkindunum. Leikar enduðu þannig að höfundur Seven Nation Army, Jack White, er nú titlaður höfundur Toy, án þess að hafa heyrt lagið fyrr en eftir sigurinn.
Eurovision Ísrael Ríkisútvarpið Tónlist Höfundar- og hugverkaréttur Eurovision 2025 Tengdar fréttir Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Frétt ísraelska dagblaðsins Israel Hayom hefst á eftirfarandi orðum: „Ísrael – Ísland, er stríð í uppsiglingu?“ 25. febrúar 2025 13:33 Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Frétt ísraelska dagblaðsins Israel Hayom hefst á eftirfarandi orðum: „Ísrael – Ísland, er stríð í uppsiglingu?“ 25. febrúar 2025 13:33
Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46