Allt annað en sáttur með Frey Aron Guðmundsson skrifar 26. febrúar 2025 10:09 Jørgen Isnes, þjálfari Loga Tómassonar hjá Strömsgodset er ekki sáttur með Frey Alexandersson þjálfara Brann sem og félagið sjálft fyrir ummæli í norskum miðlum um áhuga sinn á Loga Vísir/Samsett mynd Jørgen Isnes, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Strømsgodset, er ekki ánægður með yfirlýsingar Freys Alexanderssonar, þjálfara Brann sem vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn Loga Tómasson frá Strømsgodset. Áhugi Freys á Loga sem leikmanni er ekki nýr af nálinni og þegar að hann var þjálfari belgíska úrvalsdeildarfélagsins KV Kortrijk á síðasta ári fóru að heyrast sögur af mögulegum félagsskiptum Loga til Kortrijk. Meðal annars var greint frá því að Strømsgodset hefði hafnað tilboði Kortrijk í Loga sem kvaðst á sínum tíma, í viðtali við Fótbolti.net, hafa verið spenntur fyrir því að vinna með Frey. Áhugi Freys á Loga Tómassyni sem leikmanni hefur ekki kólnað nú þegar að hann er tekinn við liði í sömu deild og Logi spilar í. Strømsgodset og Brann mættust einmitt á dögunum og eftir leik var Freyr spurður út í Loga af blaðamanni VG. „Hvort við höfum áhuga eða höfum gert tilboð í hann veit ég ekkert um. Það er hins vegar ekkert leyndarmál að ég hef reynt að næla í hann áður og eftir því sem ég best veit vill hann spila undir minni stjórn. En hér þurfa félögin tvö að ná samkomulagi,“ sagði Freyr við VG um Loga Tómasson. Jørgen Isnes, þjálfari Strømsgodset, er ekki hrifinn af þessum ummælum og segir menn hjá Brann tala of mikið. „Þeir tala of mikið um það í fjölmiðlum hversu hrifnir þeir eru af Loga og að þeir ætli sér að krækja í hann. Við höfum ekkert séð. Hann er leikmaður okkar og við er ánægðir með hann. Það skýtur skökku við þegar að þeir segjast vilja hann en gera svo ekkert í því,“ segir Jørgen Isnes í hlaðvarpinu Footballpodden. Norski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira
Áhugi Freys á Loga sem leikmanni er ekki nýr af nálinni og þegar að hann var þjálfari belgíska úrvalsdeildarfélagsins KV Kortrijk á síðasta ári fóru að heyrast sögur af mögulegum félagsskiptum Loga til Kortrijk. Meðal annars var greint frá því að Strømsgodset hefði hafnað tilboði Kortrijk í Loga sem kvaðst á sínum tíma, í viðtali við Fótbolti.net, hafa verið spenntur fyrir því að vinna með Frey. Áhugi Freys á Loga Tómassyni sem leikmanni hefur ekki kólnað nú þegar að hann er tekinn við liði í sömu deild og Logi spilar í. Strømsgodset og Brann mættust einmitt á dögunum og eftir leik var Freyr spurður út í Loga af blaðamanni VG. „Hvort við höfum áhuga eða höfum gert tilboð í hann veit ég ekkert um. Það er hins vegar ekkert leyndarmál að ég hef reynt að næla í hann áður og eftir því sem ég best veit vill hann spila undir minni stjórn. En hér þurfa félögin tvö að ná samkomulagi,“ sagði Freyr við VG um Loga Tómasson. Jørgen Isnes, þjálfari Strømsgodset, er ekki hrifinn af þessum ummælum og segir menn hjá Brann tala of mikið. „Þeir tala of mikið um það í fjölmiðlum hversu hrifnir þeir eru af Loga og að þeir ætli sér að krækja í hann. Við höfum ekkert séð. Hann er leikmaður okkar og við er ánægðir með hann. Það skýtur skökku við þegar að þeir segjast vilja hann en gera svo ekkert í því,“ segir Jørgen Isnes í hlaðvarpinu Footballpodden.
Norski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira