Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Jón Þór Stefánsson skrifar 27. febrúar 2025 14:02 Fundurinn hefst klukkan 15. Vísir/Vilhelm Félag atvinnurekenda heldur fund með yfirskriftina: „Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði?“ klukkan þrjú í dag á Grand hóteli í Reykjavík. Í tilkynningu um fundinn segir að þar verði rætt um hvort það sé óhjákvæmilegt að matarverð sé hærra hér á landi en í öðrum Evrópulöndum. Þá verði fjallað um hverju aukin samkeppni á matvörumarkaði hafi skilað neytendum, og hvort sé hægt að gera betur í þeim efnum. Einnig verði spurt út í hvaða áskoranir innflytjendur og heildsalar matvöru standi frami fyrir. „Og síðast en ekki síst – hverju geta stjórnvöld áorkað með því að lækka tolla og afnema samkeppnishömlur?“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum hér fyrir neðan: Dagskráin er eftirfarandi: 15.00 Fundurinn opnaður – Nýkjörinn formaður Félags atvinnurekenda 15.05 Inngangur fundarstjóra – Anna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA 15.10 Hvaða máli skiptir samkeppni? – Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra 15.20 Verðlag á Íslandi og í Evrópu – Snorri Gunnarsson sérfræðingur á greiningarsviði Hagstofu Íslands 15.35 Lækkun matvöruverðs í 36 ár – hvernig náum við meiri árangri? – Björgvin Víkingsson framkvæmdastjóri Bónus 15.50 Áskorandi á fákeppnismarkaði – Gréta María Grétarsdóttir framkvæmdastjóri Prís 16.05 Samkeppni er okkar einkaþjálfari – Magnús Óli Ólafsson forstjóri Innness 16.20 Við þurfum að gera betur – Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins Neytendur Samkeppnismál Atvinnurekendur Matvöruverslun Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Í tilkynningu um fundinn segir að þar verði rætt um hvort það sé óhjákvæmilegt að matarverð sé hærra hér á landi en í öðrum Evrópulöndum. Þá verði fjallað um hverju aukin samkeppni á matvörumarkaði hafi skilað neytendum, og hvort sé hægt að gera betur í þeim efnum. Einnig verði spurt út í hvaða áskoranir innflytjendur og heildsalar matvöru standi frami fyrir. „Og síðast en ekki síst – hverju geta stjórnvöld áorkað með því að lækka tolla og afnema samkeppnishömlur?“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum hér fyrir neðan: Dagskráin er eftirfarandi: 15.00 Fundurinn opnaður – Nýkjörinn formaður Félags atvinnurekenda 15.05 Inngangur fundarstjóra – Anna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA 15.10 Hvaða máli skiptir samkeppni? – Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra 15.20 Verðlag á Íslandi og í Evrópu – Snorri Gunnarsson sérfræðingur á greiningarsviði Hagstofu Íslands 15.35 Lækkun matvöruverðs í 36 ár – hvernig náum við meiri árangri? – Björgvin Víkingsson framkvæmdastjóri Bónus 15.50 Áskorandi á fákeppnismarkaði – Gréta María Grétarsdóttir framkvæmdastjóri Prís 16.05 Samkeppni er okkar einkaþjálfari – Magnús Óli Ólafsson forstjóri Innness 16.20 Við þurfum að gera betur – Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins
Neytendur Samkeppnismál Atvinnurekendur Matvöruverslun Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira