Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2025 23:15 Stafford gæti verið á faraldsfæti. Harry How/Getty Images Ef það er eitthvað sem lið í NFL-deildinni elska þá eru það reynslumiklir leikstjórnendur. Hinn 37 ára gamli Matthew Stafford fellur í þann flokk og er talið að fleiri en eitt og fleiri en tvö lið renni hýru auga til leikmannsins sem er í dag samningsbundinn Los Angeles Rams. Stafford gekk í raðir Rams árið 2021 eftir að hafa spilað með Detroit Lions frá 2009 til 2020. Á sínu fyrsta ári með Rams leiddi hann liðið til sigurs í Ofurskálinni. Árið 2022 skrifaði hann undir fjögurra ára framlengingu á samningi sínum við Rams upp á litlar 160 milljónir Bandaríkjadala eða næstum 22 og hálfan milljarð íslenskra króna á núverandi gengi. Síðan Stafford fór alla leið með Rams hefur liðið ekki verið nálægt því að komast í Ofurskálina. Á leiktíðinni sem lauk nú fyrr í febrúar töpuðu Stafford og félagar fyrir verðandi meisturum í Philadelphia Eagles. Það virðist því sem Stafford sé að hugsa sér til hreyfings og þrátt fyrir aldur er hann heldur betur eftirsóttur. The Athletic greinir frá að bæði New York Giants og Las Vegas Raiders séu meðal þeirra liða sem séu að íhuga að sækja leikstjórnandann síunga. Hvað sem verður þá virðist ljóst að Stafford muni ekki spila heimaleiki sína í Los Angeles á komandi leiktíð. Stóra spurningin er hvaða lið býður best. NFL Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Stafford gekk í raðir Rams árið 2021 eftir að hafa spilað með Detroit Lions frá 2009 til 2020. Á sínu fyrsta ári með Rams leiddi hann liðið til sigurs í Ofurskálinni. Árið 2022 skrifaði hann undir fjögurra ára framlengingu á samningi sínum við Rams upp á litlar 160 milljónir Bandaríkjadala eða næstum 22 og hálfan milljarð íslenskra króna á núverandi gengi. Síðan Stafford fór alla leið með Rams hefur liðið ekki verið nálægt því að komast í Ofurskálina. Á leiktíðinni sem lauk nú fyrr í febrúar töpuðu Stafford og félagar fyrir verðandi meisturum í Philadelphia Eagles. Það virðist því sem Stafford sé að hugsa sér til hreyfings og þrátt fyrir aldur er hann heldur betur eftirsóttur. The Athletic greinir frá að bæði New York Giants og Las Vegas Raiders séu meðal þeirra liða sem séu að íhuga að sækja leikstjórnandann síunga. Hvað sem verður þá virðist ljóst að Stafford muni ekki spila heimaleiki sína í Los Angeles á komandi leiktíð. Stóra spurningin er hvaða lið býður best.
NFL Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Sjá meira