Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. mars 2025 20:33 Umræddur samóvar. Aðsend/Viktor Gjöf frá fyrrum leiðtoga Sovétríkjanna var seldur á eina og hálfa milljón krónur á uppboði. Samband ungra sjálfstæðismanna stóð að uppboðinu. Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóri Reykjavíkurborgar, fékk samóvarinn að gjöf frá Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna þegar síðarnefndi átti fund með Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseta, í Höfða árið 1986. Um er að ræða sovéskan samóvar sem notaður er til að hita og sjóða vatn. „Við héldum uppboð á landsfundi fyrir tveimur árum og þá fengum við muni frá öllum ráðherrunum. Núna kom landsfundur og við þurftum að finna leið til þess að fjármagna starfið og þar sem við eigum enga ráðherra núna þurftum við að hugsa út fyrir kassann,“ segir Viktor Pétur Finnsson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Hann hafi ákveðið að hafa samband við þekkt fólk úr flokknum, svo sem Geir Haarde, fyrrum formann Sjálfstæðisflokksins og Kjartan Gunnarsson, fyrrum framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Geir lét af hendi gleraugun sín og Kjartan slaufu til sölu á uppboðinu. Viktor Pétur veit þó ekki hver keypti vasann en tveir kollegar hans úr sambandinu voru úti í um þúsund manna sal með posa. Má þá leiða í ljós að viðkomandi hafi staðgreitt vasann. Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Leiðtogafundurinn í Höfða Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira
Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóri Reykjavíkurborgar, fékk samóvarinn að gjöf frá Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna þegar síðarnefndi átti fund með Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseta, í Höfða árið 1986. Um er að ræða sovéskan samóvar sem notaður er til að hita og sjóða vatn. „Við héldum uppboð á landsfundi fyrir tveimur árum og þá fengum við muni frá öllum ráðherrunum. Núna kom landsfundur og við þurftum að finna leið til þess að fjármagna starfið og þar sem við eigum enga ráðherra núna þurftum við að hugsa út fyrir kassann,“ segir Viktor Pétur Finnsson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Hann hafi ákveðið að hafa samband við þekkt fólk úr flokknum, svo sem Geir Haarde, fyrrum formann Sjálfstæðisflokksins og Kjartan Gunnarsson, fyrrum framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Geir lét af hendi gleraugun sín og Kjartan slaufu til sölu á uppboðinu. Viktor Pétur veit þó ekki hver keypti vasann en tveir kollegar hans úr sambandinu voru úti í um þúsund manna sal með posa. Má þá leiða í ljós að viðkomandi hafi staðgreitt vasann.
Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Leiðtogafundurinn í Höfða Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira