Innlent

For­manns­kjör Sjálf­stæðis­flokksins og fundur leið­toga í Lundúnum

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar
Hádegisfréttir eru klukkan 12.
Hádegisfréttir eru klukkan 12.

Kosningum um embætti formanns Sjálfstæðisflokksins er lokið en mun fljótt liggja fyrir hver mun gegna embættinu. Guðrún Hafsteinsdóttir og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir keppast um embættið.

Ýmsir Evrópuleiðtogar funda í dag um öryggis- og varnamál í Lundúnum. Stjórnvöld í Bretlandi og Úkraínu hafa undirritað lánssamning sem nemur um 400 milljörðum íslenskra króna. Óvissa ríkir um stuðning Bandaríkjanna vegna innrásastríðs Rússa í Úkraínu.

Ísraelsstjórn hefur stöðvaða allan flutning neyðargagna og vista inn á Gasa-svæðið eftir að fyrsta áfanga í vopnahléi þeirra við Hamas lauk í gær.

Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps furðar sig á áformum um fyrirhugaða gjaldtöku yfir nýja brú yfir Ölfusá.

Hádegisfréttir Bylgjunnar eru klukkan tólf og hægt er að hlusta í spilaranum hér að neðan.

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 2. mars 2025



Fleiri fréttir

Sjá meira


×