Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2025 18:00 Chido Obi-Martin fékk nokkur færi í bikarleik Manchester United á móti Fulham um síðustu helgi. Getty/Robbie Jay Barratt Framherjinn stórefnilegi Chido Obi-Martin verður fjarri góðu gamni á fimmtudagskvöldið þegar Manchester United spilar við Real Sociedad í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Hinn sautján ára gamli Obi-Martin kom inn á sem varamaður í bikartapinu á móti Fulham á sunnudaginn. Strákurinn var líflegur og kom sér í nokkur góð færi án þess að ná að skora. Þetta var aðeins þriðji leikur hans fyrir aðalliðið eftir að hann kom til United frá Arsenal í október. Obi-Martin lífgaði upp á daufan sóknarleik United liðsins og það voru einhverjir farnir að kalla eftir því að hann fengi að byrja leik hjá Ruben Amorim. Danski framherjinn Rasmus Højlund hefur ekki skorað síðan í desember. Það verður þó enginn Obi-Martin í leiknum á fimmtudagskvöldið þar sem hann er ekki gjaldgengur í Evrópuleikjum. ESPN segir frá. United bætti Patrick Dorgu og Ayden Heaven á leikmannalistann sinn í janúar fyrir útsláttarkeppnina í Evrópudeildinni en þar var aftur á móti enginn Chido Obi. Hann má hins vegar spila í ensku úrvalsdeildinni og enska bikarnum. Ungir leikmenn eru á svokölluðum B-lista fyrir Evrópukeppnina en þangað komast þeir þó ekki fyrr en þeir hafa verið í tvö ár hjá félaginu en Obi er nýkominn til United. Það er hálfgert leikmannahallæri hjá United vegna meiðsla og annars en aðeins sjö varamenn voru á skýrslu í leik helgarinnar. Það hefði því verið gott að geta verið með Obi-Martin í hópnum í þessum mikilvæga leik en þetta er eina keppnin sem United á enn möguleika á því að vinna titil á þessu tímabili og um leið eina lið liðsins inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Hinn sautján ára gamli Obi-Martin kom inn á sem varamaður í bikartapinu á móti Fulham á sunnudaginn. Strákurinn var líflegur og kom sér í nokkur góð færi án þess að ná að skora. Þetta var aðeins þriðji leikur hans fyrir aðalliðið eftir að hann kom til United frá Arsenal í október. Obi-Martin lífgaði upp á daufan sóknarleik United liðsins og það voru einhverjir farnir að kalla eftir því að hann fengi að byrja leik hjá Ruben Amorim. Danski framherjinn Rasmus Højlund hefur ekki skorað síðan í desember. Það verður þó enginn Obi-Martin í leiknum á fimmtudagskvöldið þar sem hann er ekki gjaldgengur í Evrópuleikjum. ESPN segir frá. United bætti Patrick Dorgu og Ayden Heaven á leikmannalistann sinn í janúar fyrir útsláttarkeppnina í Evrópudeildinni en þar var aftur á móti enginn Chido Obi. Hann má hins vegar spila í ensku úrvalsdeildinni og enska bikarnum. Ungir leikmenn eru á svokölluðum B-lista fyrir Evrópukeppnina en þangað komast þeir þó ekki fyrr en þeir hafa verið í tvö ár hjá félaginu en Obi er nýkominn til United. Það er hálfgert leikmannahallæri hjá United vegna meiðsla og annars en aðeins sjö varamenn voru á skýrslu í leik helgarinnar. Það hefði því verið gott að geta verið með Obi-Martin í hópnum í þessum mikilvæga leik en þetta er eina keppnin sem United á enn möguleika á því að vinna titil á þessu tímabili og um leið eina lið liðsins inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira