Réð son sinn sem forseta félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2025 19:00 Stuðningsmenn Valencia hafa reglulega skipulagt mótmæli en þeir vilja losna við Peter Lim sem eiganda spænska félagsins. AFP/ JOSE JORDAN Eigandi spænska fótboltafélagsins Valencia er ekki einn af þeim vinsælu. Hann er heldur ekkert að auka vinsældir sínar með nýjustu ákvörðun sinni. Peter Lim, eigandi Valencia, réð nefnilega son sinn Kiat sem nýjan forseta félagsins. Kiat tekur við starfi Layhoon Chan sem hætti á dögunum. Báðir fegðarnir hafa verið sjaldgæf sjón á leikjum liðsins. Stuðningsmenn Valencia hafa verið að mótmæla stjórnarháttum Peter Lim í mörg ár en hann er frá Singapúr. Milljarðamæringurinn keypti spænska félagið árið 2014 en stuðningsmenn halda því fram að hann sýni félaginu engan áhuga. Þúsundir stuðningsmanna Valencia héldu mótmælafund fyrir 3-2 tapleik á móti Las Palmas í október. Kiat Lim er samt vel kunnugur öllum málum hjá Valencia enda hefur hann verið framkvæmdastjóri félagsins frá 2022. Þrátt fyrir það þykir hann ekki sjást mikið í borginni, ekki frekar en faðir sinn. Inn á vellinum gengur líka illa. Valencia er bara í átjánda sæti eftir 3-3 jafntefli á móti Osasuna um helgina. Liðið er með jafnmörg stig en lélegri markatölu en Las Palmas sem situr í síðasta örugga sætinu. COMUNICADO OFICIAL: KIAT LIM, NUEVO PRESIDENTE DEL VALENCIA CF— Valencia CF (@valenciacf) March 3, 2025 Spænski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Sjá meira
Peter Lim, eigandi Valencia, réð nefnilega son sinn Kiat sem nýjan forseta félagsins. Kiat tekur við starfi Layhoon Chan sem hætti á dögunum. Báðir fegðarnir hafa verið sjaldgæf sjón á leikjum liðsins. Stuðningsmenn Valencia hafa verið að mótmæla stjórnarháttum Peter Lim í mörg ár en hann er frá Singapúr. Milljarðamæringurinn keypti spænska félagið árið 2014 en stuðningsmenn halda því fram að hann sýni félaginu engan áhuga. Þúsundir stuðningsmanna Valencia héldu mótmælafund fyrir 3-2 tapleik á móti Las Palmas í október. Kiat Lim er samt vel kunnugur öllum málum hjá Valencia enda hefur hann verið framkvæmdastjóri félagsins frá 2022. Þrátt fyrir það þykir hann ekki sjást mikið í borginni, ekki frekar en faðir sinn. Inn á vellinum gengur líka illa. Valencia er bara í átjánda sæti eftir 3-3 jafntefli á móti Osasuna um helgina. Liðið er með jafnmörg stig en lélegri markatölu en Las Palmas sem situr í síðasta örugga sætinu. COMUNICADO OFICIAL: KIAT LIM, NUEVO PRESIDENTE DEL VALENCIA CF— Valencia CF (@valenciacf) March 3, 2025
Spænski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Sjá meira